Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 24
2
peir, sem bafa sagt: «Blað vort liefur aptnr og aptur
gjörst talsmaður betra samkomulags* (þjóðv. 25. maí
1889), muni sýna samkomulagsanda sinn í verkinu,
og góðir menn ættu «að styrkja til pess af öllu megni,
að öflugt, eindregið og samhljóða pjóðarálit lcomist á og
verði drottnandi allstaðar 1 landinu*.1
Arið 1872 tók Jón Sigurðsson frarn ýms atriði í
Nýjum fjelagsritum, sem honum fannst ríða mest á.
En petta heilræði setti liann fremst allra, enda verður
pví ekki neitað, að eptir pví sem á stendur, pá getur
mikil sundrung meðal manna verið mjög skaðleg, pví
að vjer verðum að hafa pað liugfast, að sigurinn í
stjórnarmálinu er ekki fenginn með pví, pótt eitthvert
frumvarp nái fram að ganga í pinginu, og pað er ekki
nóg að benda á, hvað maður sjálfur álíti best, heldur
verða menn að hafa hiiðsjón af pví, livað líklegt er að
geti komist í gildi.
En pað er einmitt petta, sem líldegt er um síðasta
frumvarp, og pað er pessvegna svo áríðandi, að menn
geti myndað sjer samhuga álit um pað.
Mjer dettur eigi í liug að segja, að engir gallar kunni
að koma fram á frumvarpinu, og jeg mun síðar athuga,
hvort eigi muni rjett að breyta einstökum atriðum, en
jeg held pví fram, að frumvarpið sje í öllum aðalatrið-
um eins gott og frumvörp fyrirfarandi pinga.
En nú er pað víst, að frumvarpið hefur miklu meiri
líkindi til að ganga fram, en hin eldri frumvörp.
Landshöfðinginn, sem er fulltrúi stjórnarinnar á alpingi,
tók vel undir pað, og lielmingur hinna konungkjörnu
alpingismanna í efri deild hefur verið pví fylgjandi.
• J>etta hlýtur að hafa pá afleiðingu, að stjórnin sann-
færist um, að kröfur pjóðarinnar eru eðlilegar og sann-
gjarnar, og muni pví láta sjer umhugað um, að leiða
petta mál til lykta, svo að vel megi við una.
1) Ný fjelagsrit 1872 bls. 104.