Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 47
25
störf ráðgjafanna verður að heimfæra pau störf, sem
með skýlausum orðum frumvarpsins eru lögð undir jarl-
inn hjer á landi. Eins og vjer pví höfum áður sagt,
verður að bera 6. gr. frumvarpsins saman við hinar
aðrar greinar frumvarpsins, og viljum vjer því fara
nokkrum orðum um þær.
í stjórnarskránni 1874 eru talin upp liin þýðingar-
mestu framkvæmdarstörf og er jafnan ákveðið, að kon-
ungur frainkvæmi þau. Prumvörpin fyrir 1873 og
frumvörpin 1881 og 1883 voru að þessu leyti samkvæm
stjórnarskránni. í frumvörpunum 1873 og 1885 var
aptur á móti ákveðið, að þessi þýðingarmestu fram-
kvæmdarstörf skyldu framkvæmast af jarlinum, að und-
anskildum embættaveitingum, leyfisveitingum og náðun-
arvaldi. Erumvarpið frá síðasta alþingi er í þessu efni
samkvæmt frumvörpunum 1873 og 1885, og er þó
gengið lengra, að því er snertir embættaveitingar. í
frumvarpinu 1873 er sagt, að konungur liafi þær á
liendi; í frumvarpinu 1885 er sagt, að konungur eða
landstjóri hafi þær á hendi. I frumvarpinu frá síðasta
alþingi er sagt, að konungur geti falið jarlinum að veita
embættin, en svo er breytt að því leyti, aðjarlinum
einum er falið á hendur að víkja embættismönnum frá,
og það er ákveðið að jarlinn geti flutt embættismenn
úr einu embætti í annað ; er jarlinum með því heimil-
að valdið yfir embættismönnum landsins, og fer frum-
varpið að þessu leyti lengra en frumvörpin 1873 og
1885.
|>egar þess er því gætt, að frumvarpið frá síðasta
þingi beinlínis heimilar jarlinum að framkvæma hin
þýðingarmestu framkvæmdarstörf, og svo er almennt
sagt í 7. gr.j »Ráðgjafarnir hafa á hendi stjórnarstörf-
in innaniands, og hera ábyrgð á þeim*, þá liggur það
ijóst fyrir, að framkvæmdarvaldið hlýtur að verða inn-
lent í öllum hinnm þýðingarmestu atriðum, og í raun-
inni hlýtur fyrirkomulag hinnar innlendu stjórnar, «að