Andvari

Árgangur
Tölublað

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 47

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 47
25 störf ráðgjafanna verður að heimfæra pau störf, sem með skýlausum orðum frumvarpsins eru lögð undir jarl- inn hjer á landi. Eins og vjer pví höfum áður sagt, verður að bera 6. gr. frumvarpsins saman við hinar aðrar greinar frumvarpsins, og viljum vjer því fara nokkrum orðum um þær. í stjórnarskránni 1874 eru talin upp liin þýðingar- mestu framkvæmdarstörf og er jafnan ákveðið, að kon- ungur frainkvæmi þau. Prumvörpin fyrir 1873 og frumvörpin 1881 og 1883 voru að þessu leyti samkvæm stjórnarskránni. í frumvörpunum 1873 og 1885 var aptur á móti ákveðið, að þessi þýðingarmestu fram- kvæmdarstörf skyldu framkvæmast af jarlinum, að und- anskildum embættaveitingum, leyfisveitingum og náðun- arvaldi. Erumvarpið frá síðasta alþingi er í þessu efni samkvæmt frumvörpunum 1873 og 1885, og er þó gengið lengra, að því er snertir embættaveitingar. í frumvarpinu 1873 er sagt, að konungur liafi þær á liendi; í frumvarpinu 1885 er sagt, að konungur eða landstjóri hafi þær á hendi. I frumvarpinu frá síðasta alþingi er sagt, að konungur geti falið jarlinum að veita embættin, en svo er breytt að því leyti, aðjarlinum einum er falið á hendur að víkja embættismönnum frá, og það er ákveðið að jarlinn geti flutt embættismenn úr einu embætti í annað ; er jarlinum með því heimil- að valdið yfir embættismönnum landsins, og fer frum- varpið að þessu leyti lengra en frumvörpin 1873 og 1885. |>egar þess er því gætt, að frumvarpið frá síðasta þingi beinlínis heimilar jarlinum að framkvæma hin þýðingarmestu framkvæmdarstörf, og svo er almennt sagt í 7. gr.j »Ráðgjafarnir hafa á hendi stjórnarstörf- in innaniands, og hera ábyrgð á þeim*, þá liggur það ijóst fyrir, að framkvæmdarvaldið hlýtur að verða inn- lent í öllum hinnm þýðingarmestu atriðum, og í raun- inni hlýtur fyrirkomulag hinnar innlendu stjórnar, «að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1890)
https://timarit.is/issue/292844

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1890)

Aðgerðir: