Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 14

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 14
VIII fleiri. J>eir fylgdu sem fastast fram skoðunum sínum í blaðagreinum og á mannfunduin og liugðust mundu koma sér eða sínum mönnum að til pingmennsku. J>að dugði pví eigi að skipa par smámennum móti, ef vel ætti að fara. |>á tóku peir sig saman, Jón Sigurðsson og Bene- dikt Sveinsson, og buðu sig báðir frarn til pingmennsku í Ej’jaiirði. Stóð á Akureyri um vorið einn hinn snarp- asti kjörfundur, sem haldinn belir verið bér á landi. Lauk svo, að peir Jón og Benedikt unnu hinn frægasta sigur, voru kosnir með hart nær tveim hundruðum at- kvæða bvor. Síðan var Jón pingmaður Eyfirðinga til pess er liann dó innan takmarka pess kjördæmis, pá staddur á ferð til alpingis. í’egar á alpingi 1859 fékk Jón mjög gott orð fyrir framkomu sína alla á pinginu. Sveinn Skúlason, er pá var alpingismaður og ritstjóri blaðsins »Norðra«, ritaði í blaði sínu dóm um alpingismenn; lofar hann Jón og telur hann hið vænlegasta pingmannsefni. |>að leið heldur eigi á löngu, að hann tæki að hafa mjög mikil áhrif á pingmál, bæði á pingi og einnig, og pað ekki síður, heima 1 héraði. Hvatti liann menn mjög til að íliuga pingmál og taka pátt í peim eftir föngum. Hann átti mjög opt fundi með kjósendum sínum, og innrætti peim á ýmsan hátt, liversu nauðsynlegt pað er, og hversu eðlilegt og sjálfsagt, eftir peim kröfum um inn- lenda stjórn er íslendingar hafa jafnan gert, að allir, eða sem flestir, geri sjer ljóst, hvað hér er um að ræða og liver er afstaða málanna í hvert skifti. J>að er óhætt að pakka pað framgöngu hans og fylgi fremur en nokk- urs annars manns, hvé mikið fylgi uppástungan um stofn- un |>jóðvinafélagsins fékk hér í Jnngeyjarsýslu; en pað, að uppástungan fékk svo mikið fylgi hér, varð aptur til pess, að J>jóðvinafélagið var stofnað fyrir fullt og allt. Eg hefi. séð bréf, er Jón reit málsmetandi mönnum í liverri sókn kjördæmisins um pær mundir, og sést ljós- lega af pví, hve mikið áhugamál honum hefir verið, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.