Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 77

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 77
55 undan hrauninu í bökkunum og botninum. J>aðan beygðum við austur yíir sanda og hraun og komum svo i röndina á Sölvahrauni; pað er lrátt hraun og gamalt og mjög gróið; hefir par áður verið skógur töluverður og í grasdældum og brekkum eru víða gamlar kola- graíir. J>ar áðum við hestunum; veður var gott en þokuduinbungur á fjöllum og illt skyggui. Sðlvahraun er norður og austur af Sauðafelli, en Yalafell og Valahnúkar eru aptur landnorður af pví. Sölva- hraun hækkar, er austar dregur og verður gróðurinn par minni; suður af pví uppi undir norðurtöglum Heklu, heitir Skjólkvíahraun. í Yalafelli eru gras- og inosa- geirar; vestan í pví er Áfangagil; par hafa leitamenn áfanga í fjallrekstrum; austur af Yalafelli eru Yala- hnúkar og eru peir einkennilega lagaðir, með óregluleg- um tiudum og turnum; alstaðar er hér móberg í fjöll- unum. í dalnum fyrir austan og sunnau Valahnúka er norðurhluti nýja hraunsins, sem brann 1878, pað hefir runnið í tveim straumum niður hjallana milli aldnanna par suður og austur af, en liefir svo breitt sig út og orðið að breiðum polli í lægðinui; pað er mjög úfið og svart, eins og ný hraun vanalega eru; á einum stað hefir pað runnið fast upp að hömrunum í Valahnúkum og hafa byggðarmenn rutt par veg dá- lítinn spöl, pví liraunið sjálft er ófært hverri skepnu. Riðum við norður með hraunröndinni og að Helliskvísl, kemur hún par með mikilli bugðu að sunnan og renn- ur gegnum skarð milli Sauðleysufjalla og íjallarananna, sem ganga landnorður af Heklu; pá taka við norðaust- ur af skarðinu Eauðfossafjöll og enda pau par: líparít- myndanir eru par töluverðar í fjallaendanum; allmikill foss fellur par niður af bleikrauðu líparítbergi, lieita par Rauðfossar og hafa fjöllin tekið nafn af peim. Austur með Helliskvísl eru grænir vellir og eru peir miklu glæsilegri langt frá en nærri; jarðvegur er par ákaflega vikurblandinn, og gróðurinn á völlunum vai;Ia
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.