Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 108
86
suðar af mjög öldótt oj sundurskorið og margir tindar
í austri í landnorður frá Torfajökli; við komum niður
að vatni, sein kvísl rennur úr til suðvesturs og svo
vestur 1 Tungná ; fórum við fyrir vestan vatnið og upp
á fjall, komumst par í ógöngur, en gáturn pó klöngrazt
niður gil og ösluðum svo yiir kvíslina, pví par eru rnikl-
ar sandbleytur á eyrunum; kl. 12'/t komum við í Ptóra-
Ivýling, eptir nærri 6 stunda hraða ferð frá Fossá. Kýl-
ingur er grasivaxið fell, allt grænt af gróðri; kringum
pað eru rnýrar og tjarnarpollar og haglendi, sem bezt
má verða í sveit ; par áðum við stundarkorn. p>ar voru
álptir í sárum og ungar peirra; tóku piltarnir unga
peirra og skoðuðu, en slepptu peiin svo aptur til foreldr-
anna ; álptahreiður eru hér víða í mýrunum, strýtu-
mynduð, dregin saman úr mosa, grasi ogsinu; pau eru
vanalega innan um fen og foræði ; eitt mældi eg; pað
var 2fet á liæð og 16 fet ummáls að neðan. Frá
Stóra-Kýling riðum við inn með jökulbarmi; pað er fjalia-
rani hár og brattur norðan við Jökulgilið ; Barmurinn
er allur hvítur af lípariti, sem er aðalefni fjallanna
beggja megin við Jökulgilið, sumstaðar er líparitið par
sundursoðið af hveragufum. Norður af Barminum liggja
sérstök fell og grösug mýrlendi með vötnum milli peirra,
allfc er landið fagurt og blómlegt. Hina síðustu daga
hafði verið bezta veður, en nú fengum við dynjandi
rigningu. Síðan riðum við yfir Námskvísl, hún er nærri
eins vatnsmikil einsog Hörgá, pegar hún ekki er í vexti
Og komum ld. 3 í Laugar og tjölduðum par ; par er á-
gætur hagi fyrir hesta einsog á bezta túni. Laugarnar
koma upp undan ákaflega hárri og hrattri hraunrönd,
sem er úfnari en nokkurt annað hraun, sem eg hefi sóð,
enda er efnið annað en í vanalegum hraunum, yfirborðið
er varla annað en biksvört hrafntinna, en aðalefni
hraunsins er líparítkennt, blágrátt, rauðgrátt og móleitt.
Grjótið klýfst í stórar flögur uppstandandi, en pó ó-
reglulegar og bognar, svo að bungan snýr út að hraun-