Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 108

Andvari - 01.01.1890, Síða 108
86 suðar af mjög öldótt oj sundurskorið og margir tindar í austri í landnorður frá Torfajökli; við komum niður að vatni, sein kvísl rennur úr til suðvesturs og svo vestur 1 Tungná ; fórum við fyrir vestan vatnið og upp á fjall, komumst par í ógöngur, en gáturn pó klöngrazt niður gil og ösluðum svo yiir kvíslina, pví par eru rnikl- ar sandbleytur á eyrunum; kl. 12'/t komum við í Ptóra- Ivýling, eptir nærri 6 stunda hraða ferð frá Fossá. Kýl- ingur er grasivaxið fell, allt grænt af gróðri; kringum pað eru rnýrar og tjarnarpollar og haglendi, sem bezt má verða í sveit ; par áðum við stundarkorn. p>ar voru álptir í sárum og ungar peirra; tóku piltarnir unga peirra og skoðuðu, en slepptu peiin svo aptur til foreldr- anna ; álptahreiður eru hér víða í mýrunum, strýtu- mynduð, dregin saman úr mosa, grasi ogsinu; pau eru vanalega innan um fen og foræði ; eitt mældi eg; pað var 2fet á liæð og 16 fet ummáls að neðan. Frá Stóra-Kýling riðum við inn með jökulbarmi; pað er fjalia- rani hár og brattur norðan við Jökulgilið ; Barmurinn er allur hvítur af lípariti, sem er aðalefni fjallanna beggja megin við Jökulgilið, sumstaðar er líparitið par sundursoðið af hveragufum. Norður af Barminum liggja sérstök fell og grösug mýrlendi með vötnum milli peirra, allfc er landið fagurt og blómlegt. Hina síðustu daga hafði verið bezta veður, en nú fengum við dynjandi rigningu. Síðan riðum við yfir Námskvísl, hún er nærri eins vatnsmikil einsog Hörgá, pegar hún ekki er í vexti Og komum ld. 3 í Laugar og tjölduðum par ; par er á- gætur hagi fyrir hesta einsog á bezta túni. Laugarnar koma upp undan ákaflega hárri og hrattri hraunrönd, sem er úfnari en nokkurt annað hraun, sem eg hefi sóð, enda er efnið annað en í vanalegum hraunum, yfirborðið er varla annað en biksvört hrafntinna, en aðalefni hraunsins er líparítkennt, blágrátt, rauðgrátt og móleitt. Grjótið klýfst í stórar flögur uppstandandi, en pó ó- reglulegar og bognar, svo að bungan snýr út að hraun-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.