Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 45

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 45
23 um innlenda stjórn, pví að pá fyrst geta menn fengið innlent framkvæmdarvald, eins og á sér stað í liinum bresku nýlenduríkjum, er mesta sjálfstjórn liafa. í frumvarpinu 1873 segir svo um jarlinn í 9. gr.: »Hann liefur í umboði konungs liið æðsta vald á kendi, sem fyrir er mælt í stjórnarskrá þessari, og konungur að öðru leyti gjör ákveður«, og í frumvarpinu 1885 er ákveðið svo í 6. gr.: »Landstjóri kefur í umboði kou- ungs hið æðsta vald í öllum hinurn sjerstöku málefnum landsins, svo sem fyrir er mælt í stjórnarskrá þess- ari«. I3að er auðsjeð, að af pessum greinum verður ekki sjeð, livert vald jarlinn eða landstjórinn hefur í umboði konungs, lieldur verður að íinna það af öðrum ákvæð- um, sem sýna, hvernig »fyrir er mælt« í stjórnarskrár- frumvarpinu. Vjer höfum áður minnst á iagastaðfestingar og laga- synjanir. Eptir frumvörpum pessum liefði pað hlotið, að vera kornið undið vilja konungs, að hve miklu leyti hann hefði viljað láta jarlinn eða landsstjórann stað- festa lög. En petta átti sjer einnig stað um ýms framkvæmdarmál. |>annig er pað ákveðið í frumvörp- unum 1873 (13. gr.) og 1885 (19. gr.), að konuugur náði meun og veiti almenna uppgjöf á sökum; í frum- varpinu 1873 (13. gr.) er ákveðið, að kouungur veiti eða feli jarlinum að veita leyfi og undanpágur frá lög- um, og í frumvarpinu 1885 (18. gr.) er ákveðið, að konungur eða jarl framkvæmi pessi störf. 1 frumvarp- inu 1873 er ákveðið (í 12. gr.), að konungur veiti em- bætti, víki embættismönnum frá og geti flutt pá úr einu embætti í annað. í frumvarpinu 1885 er aptur á móti gengið feti framar og sagt (í 10. gr.), að konung- ur eða landstjóri veiti embætti og víki embættismönn- um frá. |>essi frumvörp ganga lengra, en nokkur önnur frum- vörp, er alping liafði samþykkt áður, en samt sem áð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.