Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 113
91
ið töluvert út í pað, svo par liafa myndazt smáhólmar
og sker. Gjáin er rnjög stórgerð og engin gíglögun á
henni, hún er 4—500 fet á breidd og 2—300 á dýpt,
par er rautt gjall í hörmunum; hraunið sjálft er hrafn-
tinnukennt með vikurfroðu. Af Námsfjallinu var all-
góð útsjón austur á bóginn til Torfajökuls, Kirkjuft-lls
og Kýlinga. Eintómt líparít er í íjöllunum beggja ineg-
in við Jökulgilið, og er pað eitt af aðalefni fjallanna
vestur að Mógilshöfðum. 1 bröttu fjalli suður af Erosta-
staðavatni er öll hlíðin sundursoðin og með ýmsum lit-
um, líklega hafa par lengi kornið brennisteinsgufur úr
jörðu eptir að Suðurnámshraunið brann. Frá Suður-
nám riðuin við niður að Erostastaðavatni, við norður-
endann á pví er basalthraun, en skömniu seinna tekur
við hrafntinnuhraunið norður af Höfðunum og austur
af Dórnadal, sern eg fór yfir á uppeptirleið til Yeiði-
vatna. Miklir gígir eru í pví norðanverðu nálægtTjörfa-
felli; pó sést liraunspj?ja niður í pað frá Höfðunum.
Úr Dómadal riðurn við vellina hjá Sátu, og sett-
umst að sem fyr við Helliskvísl hjá Landmannahelli.
1 norðausturhorninu á Sátu hefir einhvern tíma til forna
komið upp lítilfjörlegur jarðeldur; eg sá fyrir neðan
fjallið, og í hlíðinni, gjallkennda hraunmola, og gekk
svo upp í fjallið, til pess að forvitnast um, livernig á
peim stæði. J>ar hefir lítil sprunga komið í fjallið frá
SSA til NNY, og hefir myndazt stuttur liraungangur,
gjallkenndur; hann kemur fram á hérumbil 10 faðma
svæði, en engin er par gígmyndun eða neitt pess háttar.
Næsta dag fórum við á fætur kl. 3 um morguninni
var frost um nóttina, og liéla á jörðu, en skafheiðríkt
veður. Bjuggum við oss til brottferðar til byggða, og
ætluðum upp á Heklu um ieið; við riðum síðan sand-
ana og flatirnar suður með Helliskvísl, og heygðum svo
upp í Heklufjöllin fyrir vestan Rauðfossa; riðum við
eintómar gjallöldur og vikra, og stefndum á Krakatind;
hann er einstakur í hvilftinni fyrir norðaustau Heklu,