Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 117

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 117
95 TestuÍTond Yatnajokuls; liann villtist í pokum og fúl- viðri, en komst pó að jökulrðndinni og hélt fram með henni, svo að hann hafði jökulinn á vinstri hönd; pá kom hann að ófærri jökulá, sem fossaði út undan jökl- inum, og komst ei yfir hana; gekk stuttan spöl niður með henni, unz hún skiptist um stóran klett í prennt, og hugðu menn að pessir prír armar væru Hverfisfljót, Skaptá og Tungná; yfir Tungná lcomst sakamaðuriun á steinboga, og gekk svo niður með miðkvíslinni, (Skaptá), unz hann yfirkominn af hungri og preytu, og pvínær klæðlaus, komst niður í Búlandsheiði við Skapt- ártungu; par hitti hann rnenn, sem voru að leita að fé, og hjálpuðu peir honum til byggða; föt sín hafði strokumaðurinn rifið í sundur og hundið um fæturuar, pví hann var fyrir iöngu orðinn skólaus'. Ekki leggur Sveinn Pálsson mikinn trúuað á pessa sögu, sein von- legt er; hún hefir pó haft pú pýðingu fyrir landafræði íslands, að rnenn liafa trúað pví, að pessar prjár stórár kæmu allar upp á sama stað, og eptir sögusögn almenn- ings hefir Björn Gunnlaugsson sett upptök peirra svo á Uppdrætti Islands. Árið 1839 skoðaði Björn Gunnlaugsson Köldukvíslar- botna og Vonarskarð; Sigurður Gunnarsson var pá með honum; fóru peir norður yíir Tungná og komu l.ágúst í Illugaver og voru par dag um kyrrt; 3. ágúst komust peir að Hágöngum og næsta dag fóru peir yfir Köldu- kvíslarbotna og Yonarskarð að Tindafelli; 5. ágúst gengu peir upp á jökulhornið austan við Vonarskarð og litu yfir landið. Á pessari ferð fókk Björn Gunnlaugs- son bezta veður og gat pví nákvæmlega skoðað Köldu- kvíslarbotna og Vonarskarð ; Kaldakvísl kemur einsog uppdrátturinn sýnir fram milli hnúka í Tungnárjökli og rennur til landnorðurs, beygir síðan við og rennur I) Sveinn Pálsson: Beskrivelser af islansko valkaner og bræer (Turistforeningens árbog for 188^. Kria, iSSá—83).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.