Andvari - 01.01.1890, Page 117
95
TestuÍTond Yatnajokuls; liann villtist í pokum og fúl-
viðri, en komst pó að jökulrðndinni og hélt fram með
henni, svo að hann hafði jökulinn á vinstri hönd; pá
kom hann að ófærri jökulá, sem fossaði út undan jökl-
inum, og komst ei yfir hana; gekk stuttan spöl niður
með henni, unz hún skiptist um stóran klett í prennt,
og hugðu menn að pessir prír armar væru Hverfisfljót,
Skaptá og Tungná; yfir Tungná lcomst sakamaðuriun
á steinboga, og gekk svo niður með miðkvíslinni,
(Skaptá), unz hann yfirkominn af hungri og preytu, og
pvínær klæðlaus, komst niður í Búlandsheiði við Skapt-
ártungu; par hitti hann rnenn, sem voru að leita að
fé, og hjálpuðu peir honum til byggða; föt sín hafði
strokumaðurinn rifið í sundur og hundið um fæturuar,
pví hann var fyrir iöngu orðinn skólaus'. Ekki leggur
Sveinn Pálsson mikinn trúuað á pessa sögu, sein von-
legt er; hún hefir pó haft pú pýðingu fyrir landafræði
íslands, að rnenn liafa trúað pví, að pessar prjár stórár
kæmu allar upp á sama stað, og eptir sögusögn almenn-
ings hefir Björn Gunnlaugsson sett upptök peirra svo
á Uppdrætti Islands.
Árið 1839 skoðaði Björn Gunnlaugsson Köldukvíslar-
botna og Vonarskarð; Sigurður Gunnarsson var pá með
honum; fóru peir norður yíir Tungná og komu l.ágúst
í Illugaver og voru par dag um kyrrt; 3. ágúst komust
peir að Hágöngum og næsta dag fóru peir yfir Köldu-
kvíslarbotna og Yonarskarð að Tindafelli; 5. ágúst
gengu peir upp á jökulhornið austan við Vonarskarð og
litu yfir landið. Á pessari ferð fókk Björn Gunnlaugs-
son bezta veður og gat pví nákvæmlega skoðað Köldu-
kvíslarbotna og Vonarskarð ; Kaldakvísl kemur einsog
uppdrátturinn sýnir fram milli hnúka í Tungnárjökli
og rennur til landnorðurs, beygir síðan við og rennur
I) Sveinn Pálsson: Beskrivelser af islansko valkaner og bræer
(Turistforeningens árbog for 188^. Kria, iSSá—83).