Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 106

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 106
84 sólarlag komum við að annari kvísl, sem kemur upp úr söndunum og renuur til útsuðurs, fletur sig út á einum stað og myndar margar eyrar og svo grunnt stöðuvatn, •en fram úr vatninu rennur á, sem brýzt í gegnum nyrðri fjallgarðinn niður í Tungná; par eru gljúfur mikil og fossar og kölluðum við ána Fossá ; vatnsmegin hennar er viðlíka og í Elliðaám hjá Reykjavik. Nokkru eptir sólarlag riðuin við yfir Fossá fyrir neðan breiðan foss, en ekki háan, og hittum par fyrir oss allstóra mosa- flesju með töluverðum grávíðir. þessi foss er efstur af fossunum. |>ó hestarnir væru hungraðir, pá vildu peir um kvöldið heldur narzla grávíðirlauf en eta heyið, sem við höfðum meðferðis; við bundurn pá á streng um nóttina og um morguninn urðu peir fegnir lieyinu. Mosinn undir tjaldinu var ákaflega ójafn, holóttur og laus, svo illt var að festa tjaldið, pað var pví fremur kalt og ó- vistlcgt par uin nóttina. Næsta morgun (6. ágúst) fórum við á kreik kl. 5 og bjuggumst til ferðar. Landslag var hér mjög einkenni- legt í kringum okkur, pó ekki væri mikið útsýnið, pví liér vorum við luktir fjöllum á alla vegu. Mosaflesjan er hér eins og gróðrarey á eyðimörku og pó vex ekkert á henni nema grávíðir (salix glauca) og fáeinar koru- súrur (polygoimm viviparum); fossinn fyrir ofan er fremur fallegur, hann fellur fyrst niður af stalli og breiðir sig svo út eins og blæja um bergið. Rétt fyrir neðan mosaflesjuna byrja gljúfrin gegnum fjallgarðinn og er par annar foss allhár, sein skiptist í tvennt. Fjöllin hér í kring eru ákaflega sunduretin ; efst á brúnunum eru allskonar turnar og strýtur og víða göt í gegnum klettana; fjöllin eru einsog rústir, af pví vatnið, og um pessar slóðir, einkum vindurinn á svo hægt með að vinna á hinu lina móbergi, Sandrokið er hér í byljum eflaust ógurlegt, liver dæld og dalur er fullur af rok- sandi og hvergi er nein hindrun fyrir sandrokið, sem veltur í ofviðrum eins og ólgusjór ofan frá jökli margar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.