Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 75
53 ágætlega í bók sinni', })ó gat hann heldur ekki sökum graslej'sis og illviðra skoðað héruðin í kring eins vel og hann vildi. Árið 1810 skoðaði Englend- ingurinn Machenzie hrafntinnuhraun nálægt Heklu, og heldur Schythe og ýmsir aðrir, að pað hafi verið petta hraun við uppsprettur Markarfljóts, en pað er eigi. Mackenzie fór upp með Vestri-Rangá og upp á Land- mannafrétt, og eftir Itýsingu hans er pað mjög líklegt að hann hafi komið að hrafntinnuhrauninu austan við Frostastaðavatn; og mun eg síðar í pessari ferðasögu lýsa pví hrauni'L Af Blesamýri fórum við næsta dag til byggða og að Kirkjubæ um kvöldið. Fórum við nú að búa oss undir fjallferðina upp að Veiðivötnum; bafði Bogi læknir út- vegað mér duglegan og kunnugan mann til fylgdar upp að Veiðivötnum; pað var Olafur bóndi í Austvaðs- liolti; hann kom að Kirkjubæ og fórum við paðan á- leiðis til fjalla hinn 26. júlímánaðar. Erá Kirkjubæ fórum við upp hjá Geldingalæk; á peirri leið er upp- blásið land og sandur, bygging sandanna sést t. d. í Hróarslæk, pví að honum liggja háir bakkar. Á stöku stað vestan til á söndunuin er pó að gróa upp. Hjá Geldingalæk taka við ágætlega grasgefiu valllendi, með grávíðisskúfum og lifrarjurt, og helzt petta vestur að Rangá. Við fórum snöggvast yfir Rangá að Austvaðs- holti; par eru mikil og grösug mýrlendi fyrir vestau ána; landið er hér mjög björgulegt og ólíkt pvf, sem pað er efra uppi hjá Skarðsfjalli og par í kring. Upp með Rangá fyrir ofan fingskála sá eg vel hvernig, gróð- urinn er á nýlega uppgrónuin sandi; grunnurinn er pakinn eltingu og vallhumli og svo er töluvert af hrossa- 1) I. C. Scliytlie. Hekla og dens sidste Udbrud. Kjöben- havn 1817. bls. 183—140. 2) G. S. Mackenzie: Travels in tl:o ísland of Iceland during tlie sumuier oi' tlio year 1810. Edinburgh 1811. 4" bls. 241—245.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.