Andvari - 01.01.1890, Page 75
53
ágætlega í bók sinni', })ó gat hann heldur ekki
sökum graslej'sis og illviðra skoðað héruðin í kring
eins vel og hann vildi. Árið 1810 skoðaði Englend-
ingurinn Machenzie hrafntinnuhraun nálægt Heklu, og
heldur Schythe og ýmsir aðrir, að pað hafi verið petta
hraun við uppsprettur Markarfljóts, en pað er eigi.
Mackenzie fór upp með Vestri-Rangá og upp á Land-
mannafrétt, og eftir Itýsingu hans er pað mjög líklegt
að hann hafi komið að hrafntinnuhrauninu austan við
Frostastaðavatn; og mun eg síðar í pessari ferðasögu
lýsa pví hrauni'L
Af Blesamýri fórum við næsta dag til byggða og að
Kirkjubæ um kvöldið. Fórum við nú að búa oss undir
fjallferðina upp að Veiðivötnum; bafði Bogi læknir út-
vegað mér duglegan og kunnugan mann til fylgdar
upp að Veiðivötnum; pað var Olafur bóndi í Austvaðs-
liolti; hann kom að Kirkjubæ og fórum við paðan á-
leiðis til fjalla hinn 26. júlímánaðar. Erá Kirkjubæ
fórum við upp hjá Geldingalæk; á peirri leið er upp-
blásið land og sandur, bygging sandanna sést t. d. í
Hróarslæk, pví að honum liggja háir bakkar. Á stöku
stað vestan til á söndunuin er pó að gróa upp. Hjá
Geldingalæk taka við ágætlega grasgefiu valllendi, með
grávíðisskúfum og lifrarjurt, og helzt petta vestur að
Rangá. Við fórum snöggvast yfir Rangá að Austvaðs-
holti; par eru mikil og grösug mýrlendi fyrir vestau
ána; landið er hér mjög björgulegt og ólíkt pvf, sem
pað er efra uppi hjá Skarðsfjalli og par í kring. Upp
með Rangá fyrir ofan fingskála sá eg vel hvernig, gróð-
urinn er á nýlega uppgrónuin sandi; grunnurinn er
pakinn eltingu og vallhumli og svo er töluvert af hrossa-
1) I. C. Scliytlie. Hekla og dens sidste Udbrud. Kjöben-
havn 1817. bls. 183—140.
2) G. S. Mackenzie: Travels in tl:o ísland of Iceland
during tlie sumuier oi' tlio year 1810. Edinburgh 1811. 4" bls.
241—245.