Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 92
70
nm. Frá slniðjökulsbrúninni sunnan við upptök Tungn-
ár gengur skörðóttur móbergsfjallgarður með ótal tind-
um og nýpum alveg eins og Tungnárfjöll; gengur liann
niður með ánni að suunanverðu langar leiðir, töluvert
langt niður fyrir öldurnar, sern við stóðurn á, fjallgarð-
ur þessi lokaði fyrir oss allri útsjón suður og austur.
Fjöll pessi eru brött niður að Tungná, enginn sést par
gróður nema’gular mosaflár í hömrunum hjer og hvar,
en inóbergið er dumbrautt og tindarnir opt skringilega
lagaðir. Tungná rennur hér efra á breiðum eyrum,
hún er töiuvert vatnsmikil og allt útlit fyrir að bieytur
séu í henni. þegar viö liöfðum skoðað útsjónina ræki-
lega snerum við aptur og fórum norður og vestur úr
skarðinu og riðum svo beina leið suður með Stórasjó,
par er greiðfært fram með vatninu, enda voru hestarnir
viljugir pví peir voru orðnir hungraðir, syðst við vatnið
ganga gígahrúgurnar út að pví og tefja pær nokkuð
fyrir ; riðum við síðan gegnum Fossvatnahraun og er
pað fremur glæfralégt í myrkri; par er bezti gróður
fyrir hesta og fluttum við pá þangað á kvöldin næstu
daga. Við komum að tjaldi ld. 11 */« og höfðum riðið
mjög hart; allgott veður var um kvöldið, er við komum,
en loptpyngdannælirinn var mjögfallinn, enda gerði iil-
viðri um nóttina með stormi og rigningu og hélzt pað
allan næsta dag, svo við urðum að halda kyrru fyrir í
tjaldinu.
2. ágúst var hezta veður um morguninn og fórum
við pá á stað til pess að leita þórisvatns kl. 8'/« f. m.,
höfðum tvo til reiðar hver og komum aptur að tjaldi
kl. 8 /i e. m. og höfðum optast riðið hart. Fyrst riðum
við að Fossvötnum og skildum par eptir hina hestana,
pvj par er bæði mikill gróður og gott skjól í hrauninu.
Útúr litla Fossvatni rennur Vatnakvíslin önnur og er
par foss er áin fellur úr vatninu rétt í vatnsbrúninni,
svo maður verður að ríða úti í vatninu til pess að kom-
ast upp fyrir hann ; áin er búin að saga sig inn að