Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 92

Andvari - 01.01.1890, Síða 92
70 nm. Frá slniðjökulsbrúninni sunnan við upptök Tungn- ár gengur skörðóttur móbergsfjallgarður með ótal tind- um og nýpum alveg eins og Tungnárfjöll; gengur liann niður með ánni að suunanverðu langar leiðir, töluvert langt niður fyrir öldurnar, sern við stóðurn á, fjallgarð- ur þessi lokaði fyrir oss allri útsjón suður og austur. Fjöll pessi eru brött niður að Tungná, enginn sést par gróður nema’gular mosaflár í hömrunum hjer og hvar, en inóbergið er dumbrautt og tindarnir opt skringilega lagaðir. Tungná rennur hér efra á breiðum eyrum, hún er töiuvert vatnsmikil og allt útlit fyrir að bieytur séu í henni. þegar viö liöfðum skoðað útsjónina ræki- lega snerum við aptur og fórum norður og vestur úr skarðinu og riðum svo beina leið suður með Stórasjó, par er greiðfært fram með vatninu, enda voru hestarnir viljugir pví peir voru orðnir hungraðir, syðst við vatnið ganga gígahrúgurnar út að pví og tefja pær nokkuð fyrir ; riðum við síðan gegnum Fossvatnahraun og er pað fremur glæfralégt í myrkri; par er bezti gróður fyrir hesta og fluttum við pá þangað á kvöldin næstu daga. Við komum að tjaldi ld. 11 */« og höfðum riðið mjög hart; allgott veður var um kvöldið, er við komum, en loptpyngdannælirinn var mjögfallinn, enda gerði iil- viðri um nóttina með stormi og rigningu og hélzt pað allan næsta dag, svo við urðum að halda kyrru fyrir í tjaldinu. 2. ágúst var hezta veður um morguninn og fórum við pá á stað til pess að leita þórisvatns kl. 8'/« f. m., höfðum tvo til reiðar hver og komum aptur að tjaldi kl. 8 /i e. m. og höfðum optast riðið hart. Fyrst riðum við að Fossvötnum og skildum par eptir hina hestana, pvj par er bæði mikill gróður og gott skjól í hrauninu. Útúr litla Fossvatni rennur Vatnakvíslin önnur og er par foss er áin fellur úr vatninu rétt í vatnsbrúninni, svo maður verður að ríða úti í vatninu til pess að kom- ast upp fyrir hann ; áin er búin að saga sig inn að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.