Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 90

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 90
68 eitt með merkilegustu gigasvæðum, sem jeg lieíi séð á íslandi. N\?rri gígaröðin er með smáhlykkjum og hefir liún tætt í sundur hina eldri gígi, er hún myndaðist; par eru hin margbreytilegustu brunaklungur, klepraðir smágígir, djúpar holur, gjár og sprungur, hellrar og hraunpípur. Við áttum illt með að præða nrilli hraun- katlanna og gígavatnanna ; hraunskorpan var víða |>unn og svikul og alstaðar hylur undir fæti í liraunhnúðun- nm, sem maður fer ylir. Mosateygingar eru hér og hvar og á stöku stað nokkur grávíðirlauf, en ekkert gras. Við gátum pó loks ldöngrazt j'fir gígakransana niðurað Stórasjó og tóku pá við sljettir vikrar og gjall-sandar fram með vatniuu; enginn er par gróður, pví ekki er teljandi pó einstaka geldingahnappur eða punggras sjá- ist eudur og sinnum. Sunnan við vatnið liggja Tungn- árfjöll og eru pau víðast pverbrött niður í vatnið ; fjall- garður pessi er allur úr móbergi, sagyddur með ótal hnúkurn og eigi ósvipaður Sveifluliálsi hjá Krísuvík; fjöllin eru víðast mjó og lækka töluvert á 2 eða 3 stöð- um, en hækka svo aptur. Móbergið er mórautt eða dumbrautt á lit, en hér og hvar undir hömrum og ut- an í hlíðunum eru ljósar, gulgrænar mosaskellur, en enginn annar gróður. í Stórasjó miðjum sunnanmegin eru tvær eyjar og er mosabólstur gult í annari, en hin er ber. Framarlega um miðjuna mun vatnið vera breiðast(um '/2 mílu), en mjókkar norður eptir og dregst par saman 1 mjóan odd. Kippkorn fyrir norðaustan vatnsendann enda Tungnárfjöll og er par skarð pvers yfir fjöllin suður að Tungná; við skarðið eru fjöllin nokkuð breiðari en sumstaðar sunnar, upp í pau smá- dalir og skvompur og tindar á milli. Fyrir norðan skarðið er hraunhaf um stórt svæði og hefir álma úr pví runnið gegnum skarðið suður og austur að Tungná. Norðan til í skarðinu eru urðaröldur, sem ganga út í pað mitt, og aðrar allháar úr móbergi suður við Tungná. Norðaustur af skarðinu heldur fjallgarðurinn áfram og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.