Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 112
90
því ekki vantaði landkosti. En pegar húskarlar khana
sáu af dalbrúnunum, að bláa móðan, sern fylgdi plág-
unni, var horfin af byggðinni, pá sneri fiann aptur
niður á Land. Sumir af húskörlum Torfa urðu samt
eptir í dalnum, og héklu menn lengi, að útilegumenn,
sem menn póttust hafa orðið par stundum varir við,
væru afkomendur peirra1 2 3. Á árunum 1850 — 60 könn-
uðu Landmenn Jökulgilið, og fundu í pví dálitla haga,
en engan grösugan fjailbúadal. Rangvellingar könnuðu
líka Torfajökul vorið 1852, en ekki veit eg til að nein
skýrsla sé til um ferð peirra'L Af hverju Torfajökull
dregur nafn, veit eg eigi; líklega hafa menn skapað
pjóðsöguna um TorJa í Ivlofa, til pess á pann hátt að
gera sór grein fyrir nafninu. Eggert Ólafsson hefir
heyrt, að Torfajökull hafi fengið nafn af stigamanni, sem
hét Torfi8.
Hinn 9. ágúst fórum við frá Laugum og snerum
heimleiðis til byggða. Riðum við fyrst tvisvar yfir
Námskvísi, og að Suðurnámshrauni; pað er líparítkennt,
en Norðurnáinsbraun er litlu norðar, pað liefir runnið
úr stórum gíg, sem er í lægð í hæðaröðinni fyrir aust-
an Frostastaðavatn; innan í pessum stóra gíg eru tveir
minni gígir. Fórum við upp fjallið suður af gígnum,
til pess að skoða upptök námshraunsins syðra. Ejallið
er úr gulleitu líparíti og breccíu, sunnan til í pví er
geigvænleg gjá pvert yfir fjallið og hefir hún ldofið pað
í sundur frá suðaustri til norðvestur; eins er görnul
sprunga uppgróin norðar í fjalljnu norður af stóra
gígnpm, pvert yfir liina vanalegu sprungustefnu pessara
héraða. Úr sprungunni á Námsfjalli hefir ollið hraun
bæði austur að Námskvísl og vestur að Prostastaðavatni;
par hefir hraunið fyllt upp suðurenda vatnsins og runn-
1) Jón Árnason: Isienzkar pjóðsögur, II., bls. 1135—137.
2) Ný tíöinili Koykjavík, 1852, bls. G5. Noröri, I., bls. 8,
3) Reise gjennem Islanii, II , bls. 7GU.