Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 93

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 93
71 vatninu og ef bán lieldur svo áfram, sem líklegt er, verður ekki ýkja langt pangað til að Litla-Fossvatn tæm- ist og hitt Fossvatnið líka að miklum mun. Við rið- um kl. 9 f. in. upp öldurnar hjá Fossvötnum og stefnd- um beint í norður eða pó dálítið hallandi austur. par verða fyrst fyrir manni raðir af öldum, sem allar bera merki rnikilla eldsumbrota, pær eru áframhald af háls- unum vestan við Vatnakvíslina, en síðan taka við víð- áttumiklir, pungir vilcur- og gjallsandar, par eru sum- staðar allstórar grunnar tjarnir, sem á vorin verða miklu stærri af leysingarvatni ; sígur mikið af vatní 'pessu niður í sandana, enda kemur fram neðar í söndunum kvísl, sem fellur í Vatnakvíslina. Eptir klukkustundar reið um sandana fóru að koma raðir af móbergshæðum í sömu stefnu einsog allir aðrir fjallgarðar og hálsar á pessu svæði nefnilega frá suðvestri til norðausturs, og eru líka sandar á milli fellanna. Allir eru sandar pessir gjörsamlega gróðurlausir og eins öræíin öll í kring, svo langt sem augað eygir, einstðku geldingahnappar og pungagrös sjást á strjálningi í móbergsfellunum. Sand- ar pessir pyrlast upp og fjúka við hinn minnsta vind- gust og sjást víða öldur á peim eins og vindgárur á sjó, en nú voru peir blautir af langvarandi rigningum. Rokstormar með sandfoki hafa mikil áhrif á móbergið, svo í pað myndast holur, hvilftir og hellar, svo móbergs- hæðirnar sem upp úr standa eru ákaflega sunduretnar og tindóttar. Undir söndunum eru hjer eflaust alstaðar hraun og koma pau fram hér og fivar. Jíorður af pórisvatni, alla leið frá Köldukvísl suður að Tungná, er eitt hraunhaf norður að undirhlíðum Vatnajökuls og liangir pað auðsjáaulega saman við Hágönguhraun ; hafa irr pessu hraunhafi runnið kvíslir niður milli móbergs- rananna og eru kvíslir pessar nú víðast liuldar roksandi, gjallmoluin og basaltvikri ; auk pess liata eflaust, einsog fyrr var nefnt, stór hraun runnið úr eldgígunum við Veiðivötn. |>egar við eptir l"s stundu vorum búnir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.