Andvari - 01.01.1890, Qupperneq 93
71
vatninu og ef bán lieldur svo áfram, sem líklegt er,
verður ekki ýkja langt pangað til að Litla-Fossvatn tæm-
ist og hitt Fossvatnið líka að miklum mun. Við rið-
um kl. 9 f. in. upp öldurnar hjá Fossvötnum og stefnd-
um beint í norður eða pó dálítið hallandi austur. par
verða fyrst fyrir manni raðir af öldum, sem allar bera
merki rnikilla eldsumbrota, pær eru áframhald af háls-
unum vestan við Vatnakvíslina, en síðan taka við víð-
áttumiklir, pungir vilcur- og gjallsandar, par eru sum-
staðar allstórar grunnar tjarnir, sem á vorin verða miklu
stærri af leysingarvatni ; sígur mikið af vatní 'pessu
niður í sandana, enda kemur fram neðar í söndunum
kvísl, sem fellur í Vatnakvíslina. Eptir klukkustundar
reið um sandana fóru að koma raðir af móbergshæðum
í sömu stefnu einsog allir aðrir fjallgarðar og hálsar á
pessu svæði nefnilega frá suðvestri til norðausturs, og
eru líka sandar á milli fellanna. Allir eru sandar pessir
gjörsamlega gróðurlausir og eins öræíin öll í kring, svo
langt sem augað eygir, einstðku geldingahnappar og
pungagrös sjást á strjálningi í móbergsfellunum. Sand-
ar pessir pyrlast upp og fjúka við hinn minnsta vind-
gust og sjást víða öldur á peim eins og vindgárur á sjó,
en nú voru peir blautir af langvarandi rigningum.
Rokstormar með sandfoki hafa mikil áhrif á móbergið,
svo í pað myndast holur, hvilftir og hellar, svo móbergs-
hæðirnar sem upp úr standa eru ákaflega sunduretnar
og tindóttar. Undir söndunum eru hjer eflaust alstaðar
hraun og koma pau fram hér og fivar. Jíorður af
pórisvatni, alla leið frá Köldukvísl suður að Tungná,
er eitt hraunhaf norður að undirhlíðum Vatnajökuls og
liangir pað auðsjáaulega saman við Hágönguhraun ; hafa
irr pessu hraunhafi runnið kvíslir niður milli móbergs-
rananna og eru kvíslir pessar nú víðast liuldar roksandi,
gjallmoluin og basaltvikri ; auk pess liata eflaust, einsog
fyrr var nefnt, stór hraun runnið úr eldgígunum við
Veiðivötn. |>egar við eptir l"s stundu vorum búnir að