Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 130
108
ur og fleygast |mu upp á við og þynnka, en undir er
basaltliraun með kúlumyndunum; líklega hefir hraun
þetta þrengt sér upp í móbergið og storknað par. Hjá
Reiðarbarini hefir hraunspilda fossað niður á vellina í
slakkann fyrir norðan Lyngdalsheiði. pegar kemur upp
á Eeiðar'oarm talia við eintóm liraun, sem hafa fossað
í stórum straumum fi á Kálfstindum niður 'að J>ingvalla-
vatni. Vestan af Mosfellsheiði sést pað glöggt, að J>ing-
vallahraunin, pau er efst liggja, liafa komið að norðan
og austan frá Tindaskaga og Kálfstinduui beggja megin
við Hrafnabjörg; myndast par stórar bungur, inosa- og
skógi-vaxnar, niður að vatninu. Við riðum sem leið
liggur yfir fingvallahraunin og yfir Mosfellsheiði; hún
er öll að ofan pakin gömlum dóleríthraunum og liafa
pau ef til vill komið upp á lieiðinni sjálfri; eptir hall-
anum gaflu menti ímyndað sér pað, pví heiðinni hallar
frá Borgarhólum suður af Gríinmannsfelli og öðrum
hæðum, sem eru suðaustan til á heiðinni, en milli henn-
ar og Kjósarfjalla er slakki, sem nær austur úr frá
Gullbringum og eru í peirri lægð ýmsar tjarnir og poll-
ar. Af Mosfellsheiði fór eg vanalega leið til Beykja-
víkur.
Eptir að búið var að prenta pessa ferðasögu, félck eg að
láni frá Hafnardeild Bókmenntafélagsins ferðabók Sveins
Pálssonar, handrit í 3 bindum (í folíó). |>ar sá eg að
Sveinn Pálsson hefir ferðazt til Fiskivatna í ágústmán-
uði 1795, og ætla eg með fáum orðum að segja frá
ferð hans, af pví pað hefir sögulega þýðingu með tilliti
til pess, er áður hefir verið frá sagt. Fiskiferðir til
Veiðivatna voru pá að miklu leyti lagðar niður frá pví