Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 91

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 91
69 er þar að sjá eins og stórt fell vinstra raegin við skárðið* Uppi á röndum þessa fells eru margir smátindar og sumstaðar móbergsdrangar, standar og nýpur. Yið gengum upp á suðvesturtagl felJsins til pess að litast um ; Ögmundur gekk upp á liæstu nýpu fellsins og hlóð par vörðu; pví kölluðum við pað Vörðufell; en við Ólafur riðum suður úr skarðinu og upp á öldurnar hjá Tungná. Hraunkvíslin í skarðinu er nokkpð sandorpin, en freraur ill yíirferðar pví par er mjög holótt; fórum við pví inest með hlíðinni á Vörðufelli og svo yfirhraun- tagl út á öldurnar við ána. A pessar öldur komu þeir P. Nielsen og hans förunautar og sneru par aptur 1884, þeir hlóðu par vörðu, en eigi sáum við hana, enda var komið kvöld og farið að verða skuggsýnt. Sunnan við þessar öldur milli peirra og endans á Tungnárfjöllum sunnan við skarðið, er rjett niðri undir á í djúpri hvilft, kringlótt djúpt vatn. Af öldunum höfðum við allgóða litsjón, pær ganga fram í áua einsog höfðar og verður par dálítill krókur á lienni, uns hún nær hlíðuuum á Tungnárfjöllum, en eptir pað rennur hún suður með peim, suður að Snjóöldu. Norður af Vörðufelli gengur dökk lilíð góðan kipp frá ánni, alllangt norður eptir og fram með henni að suunan er vatn á söndunum; mildu norðar og austar gengur bleik lilíð út undan jöklinum í sömu stefnu. Jökulinn sáum við glöggt af öldunum, pó hann sé langt í burtu, ekki hálfnað frá Tjaldvatni, par er stóreflis skriðjökull við Tungnárbotna. Norðan til í honum sést hainrahlíð upp úr, norður undir Köldukvíslarbotnum, og litlu sunnar eru tveir strýtu myndaðir tindar, sem kallaðir eru Kerlingar- |>essa tinda sá eg glöggt úr Kerlingarfjöllum hjá Hofs- jökli 1888. J>aðan beygist skriðjökulsröndin í bugðu til suðurs og suðausturs, sézt vel, hvar Tungná kemur undan jökulhömrunum og fellur kvíslótt eptir dökkum söndum. Hið efra er skriðjökullinn ákaflega óhreinn og ganga aur- og grjótrákir margar mílur upp eptir hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.