Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 104

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 104
82 heyforðann. pá var vel liættandi á það ; enginn liafði áður farið um þessi héruð og því mátti búast við, að ýmislegt merkilegt yrði á vegi vorum. Yið héldum á stað úr Tungnárbotnum kl. 2 og riðum sama veg upp í fjöllin, sem við höfðum fyr farið ; þar mátti vel kom- ast með hesta, nema það var örðugt sumstaðar að fara utan í hlíðum, af því hallandi móbergshellur voru undir, en grjótrusl ofan á, svo hestarnir stundum áttu illt með að fóta sig. Brátt komumst við þó ofan í lægð eða þó fremur langan dal, sem skilur fjallgarðinn, er gengur sunnan og austan með Tungná, frá fjallgarðinum, er liggur vestan við Langasjó. J>ó víða liggi ölduhöptyfir þenna dal, þá er lægðin þó samanhangandi margar míl- ur til suðurs og sér hvorki til Tungnár né Langasjós, er maður ríður eptir henni ; víðast var þar greiðfært, svo við gátum riðið hart; þar eru eintómir vikra- og gjallsandai' og óð nokkuð í þeim sumstaðar, eu þar sem vatn hafði staðið í vorleysingunum, var harðara undir fæti. Eptir rúmra 3 stunda hraða ferð komum við að allhárri þvergirðingu og gengum þar upp á háan tind, sem við höfðum séð um morguninn. |>aðan var hin hezta útsjón, eiu hin einkennilegasta, sem eg hefi séð. Eyrir austan, sunnan og norðan eru óteljandi tindar, allir í í'öðum frá landnorðri til útsuðurs ; Langisjór með hvítgræuum hlæ, með höfðum og víkum fyrir neðan okkur, teygir sig í norður og suður. Litbreytingarnar á landinu voru undra fagrar, aðallitur fjallanna mó- rautt, rautt og mógult, og gulgrænar mosaskellur hér og hvar í tindunum ; tindarnir speglast í dökkgrænuin og ljósgrænum fjallavötnum, cn mjallabvítir jöklar sjást í öllum áttum eins og umgjörð um myndina. Öll vestur- röndin á Vatnajðkli sýnist vera einn skriðjökull frá Iverling suður að Fljótshverli, en litlar hugður koma upp í jökulröndina, þar sem fjallgarðarnir koma út undan honum, t. d. fyrir norðan og sunnan Tungnár- botna og fvrir norðan og sunnan Langasjó. Arupptök,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.