Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 68

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 68
III. Ferð til Veiðivatna sumarið 1889. Eptir þorvald Thoroddsen. Fá eða engin liéruð á liálendi íslands hafa hingað til verið jafn lítt kunn einsog öræíin vestan við Yatna- jökul, einkmn kaflinn milli Kðldukvíslar og Tungnár; þó menn lengi haíi vitað nokkuð um Fiskivötn og margir bjggðarmenn hafi farið pangað til veiðifanga, pá hafa þau pó aldrei verið könnuð, svo menn hafa hvorki í bókurn né á uppdráttum haft gtögga hugmjnd um penna vatnafláka. Eg tókst pví á hendur sumarið 1889 að rannsaka pessi liéruð; eg fór frá Rejkjavík 16. júlí og var ferðinni heitið til Veiðivatna, Landmenn, sem pangað fara á hverju ári til silungsveiða, kalla pessi vötn aldrei öðru nafni; nafnið Fiskivötn pekkja að eins peir, sem liafa séð Uppdrátt íslands. Fjrsta hluta ferð- arinnar um alkunnar sveitir parf eg ekki að ljsa. Yið fórum austur Hellisheiði að Arnarbæli, par jfir Ölfusá og síðan niður á Ejrarbakka, pá sandana austur með sjó austur undir Loptsstaði, síðan upp að Gaulverjarbæ. Skerjagarður er hér alstaðar með landi fram og er hraungrjót í skerjunum, liið sama sem liggur undir öll- um Elóanum; pessi hraun eru víða hulin mýrum og miklum jarðvegi, sumstaðar eru móar ofan á eða sand- ar þegar upp eptir dregur upp á öræfin. Hraunspildur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.