Andvari - 01.01.1890, Page 68
III.
Ferð til Veiðivatna
sumarið 1889.
Eptir
þorvald Thoroddsen.
Fá eða engin liéruð á liálendi íslands hafa hingað til
verið jafn lítt kunn einsog öræíin vestan við Yatna-
jökul, einkmn kaflinn milli Kðldukvíslar og Tungnár;
þó menn lengi haíi vitað nokkuð um Fiskivötn og
margir bjggðarmenn hafi farið pangað til veiðifanga,
pá hafa þau pó aldrei verið könnuð, svo menn hafa
hvorki í bókurn né á uppdráttum haft gtögga hugmjnd
um penna vatnafláka. Eg tókst pví á hendur sumarið
1889 að rannsaka pessi liéruð; eg fór frá Rejkjavík 16.
júlí og var ferðinni heitið til Veiðivatna, Landmenn,
sem pangað fara á hverju ári til silungsveiða, kalla pessi
vötn aldrei öðru nafni; nafnið Fiskivötn pekkja að eins
peir, sem liafa séð Uppdrátt íslands. Fjrsta hluta ferð-
arinnar um alkunnar sveitir parf eg ekki að ljsa. Yið
fórum austur Hellisheiði að Arnarbæli, par jfir Ölfusá
og síðan niður á Ejrarbakka, pá sandana austur með
sjó austur undir Loptsstaði, síðan upp að Gaulverjarbæ.
Skerjagarður er hér alstaðar með landi fram og er
hraungrjót í skerjunum, liið sama sem liggur undir öll-
um Elóanum; pessi hraun eru víða hulin mýrum og
miklum jarðvegi, sumstaðar eru móar ofan á eða sand-
ar þegar upp eptir dregur upp á öræfin. Hraunspildur