Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 50
28 ungur skyldi framkvæma vald sitt í landsráðinu, að1 undanteknum lagastaðfestingum, skipun ráðgjafans í Iíliöfn, landstjórans og náðunum (pingskjal 424). |>essu var tekið vel af framsögumanni í efri deild (Alp.tíð. 1889, A, 614) og pótt tillagan fjelli í deildinni, er líklegt, að á næsta pingi verði gerðar einhverjar pær hreytingar, sem geti fullnægt jafnvel hinum mestu mót- stöðumönnum frumvarpsins. Eins og frumvarpið er nó, að pví er snertir framkvæmdarvaldið, er pað hin mesta- rjettarhót, en hreytingar pær, er vjer höfum nefnt, munu pó gera frumvarpið enn pá ákjósanlegra. 5. Skipun efri deildar. A pjóðfundinum 1851 var pað tilætlunin, að engin efri deild skyldi vera hjer á landi, heldur skyldi alping ræða öll mál í einni mál- stofu (23. gr. frumvarpsins). Á alpingi 1867 var aptur á móti sampykkt að hafa tvær deildir, og liefur petta síðan verið sampykkt í öllum frumvörpum alpingis. J>á (1867) var enn fremur ákveðið, að 12 menn skyldu eiga sæti í efri deild, og helmingurinn vera konung- kjörinn (25. gr. frumvarpsins) til 6 ára. í frumvarpi. alpingis 1869 var efri deild skipuð á sama hátt (25.gr. frv.), og var pessum fyrirmælum einnig haldið í frum- varpinu 1871 (20. gr.). Á alpingi 1873 var aptur á móti ákveðið svo í frumvarpi alpingis, að efri deildar menn skyldu allir vera kjóðkjörnir (22.—23. gr. frum- varpsins). í stjórnarskránni 1874 var ekki tekið tillit til frum- varpsins 1873, heldur voru par tekin upp ákvæði frum- varpanna 1867—71. Frumvörpin 1881 og 1883 voru löguð eptir hinum eldri frumvörpum í pessu atriði eins og öðru. Eptir frumvarpinu 1881 áttu samt að eins að vera 4 konung- kjörnir af 12 pingmönnum í efri deild (16. og 18. gr.). Á alpingi 1883 var aptur á móti ákveðið, að hafa helm- inginn konungkjörinn í efri deild (Alp.tíð. 1883 C, bls_ 368).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.