Andvari - 01.01.1890, Qupperneq 50
28
ungur skyldi framkvæma vald sitt í landsráðinu, að1
undanteknum lagastaðfestingum, skipun ráðgjafans í
Iíliöfn, landstjórans og náðunum (pingskjal 424). |>essu
var tekið vel af framsögumanni í efri deild (Alp.tíð.
1889, A, 614) og pótt tillagan fjelli í deildinni, er
líklegt, að á næsta pingi verði gerðar einhverjar pær
hreytingar, sem geti fullnægt jafnvel hinum mestu mót-
stöðumönnum frumvarpsins. Eins og frumvarpið er nó,
að pví er snertir framkvæmdarvaldið, er pað hin mesta-
rjettarhót, en hreytingar pær, er vjer höfum nefnt,
munu pó gera frumvarpið enn pá ákjósanlegra.
5. Skipun efri deildar. A pjóðfundinum 1851 var
pað tilætlunin, að engin efri deild skyldi vera hjer á
landi, heldur skyldi alping ræða öll mál í einni mál-
stofu (23. gr. frumvarpsins). Á alpingi 1867 var aptur
á móti sampykkt að hafa tvær deildir, og liefur petta
síðan verið sampykkt í öllum frumvörpum alpingis.
J>á (1867) var enn fremur ákveðið, að 12 menn skyldu
eiga sæti í efri deild, og helmingurinn vera konung-
kjörinn (25. gr. frumvarpsins) til 6 ára. í frumvarpi.
alpingis 1869 var efri deild skipuð á sama hátt (25.gr.
frv.), og var pessum fyrirmælum einnig haldið í frum-
varpinu 1871 (20. gr.). Á alpingi 1873 var aptur á
móti ákveðið svo í frumvarpi alpingis, að efri deildar
menn skyldu allir vera kjóðkjörnir (22.—23. gr. frum-
varpsins).
í stjórnarskránni 1874 var ekki tekið tillit til frum-
varpsins 1873, heldur voru par tekin upp ákvæði frum-
varpanna 1867—71.
Frumvörpin 1881 og 1883 voru löguð eptir hinum
eldri frumvörpum í pessu atriði eins og öðru. Eptir
frumvarpinu 1881 áttu samt að eins að vera 4 konung-
kjörnir af 12 pingmönnum í efri deild (16. og 18. gr.).
Á alpingi 1883 var aptur á móti ákveðið, að hafa helm-
inginn konungkjörinn í efri deild (Alp.tíð. 1883 C, bls_
368).