Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 19

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 19
XIII Sangt að bíða, að hann væri ftar orðinn fremstur, orðinn lífið og sálin í því. Fátt var honum svo leitt sem leti og ómennska og allur auvirðiskapur. En þar seni hann varð var við góða hæíileika hjá ungum mönnum, hvatti hann páogstuddi rækilega til menningar og frama, og eiga ýmsir inenn honum mjög mikið að þakka fyrir hvatir hans og ráð. Hann var drenglyndur og vinfastur. Lét hann sér •alla æfi mjög annt uin ýmsa þá inenn, þótt elcki yæri vel að manni, er hann hafði kynnzt við í æsku. Attu þeir jafnan athvarf hjá honum síðan. í sem allra fæstum orðuin íinnst mér lýsing Jóns mætti vera þannig: Hann var ekki skáldlegur eða hug- sjónaríkur; en hann sá gíöggt gagnsemi hlutanna, hafði stöðugan og einbeittan vilja og frannirskarandi þrótt til •að framkvæma. það er oft venja að tala um hamingjusemi manna. Raunar eru skoðanir manna mjög margbreyttar um það •efni; sést það bezt á því, að það sem einn kallar guðs- blessun, það kallar annar strákalukku, eða enn verra nafni. En máltækið segir: »Hver er sinnar gæfu smiður« og læt ég hvern raða meiningu sinni um það; en í venjulegum skilningi var Jón Sigurðsson hamiugju- maður. Hann átti góða foreldra; einkum var móðir hans orðlögð fyrir góðleik og rausn. Hann fékk þá konu, að fáar eru slíkar, og börn1 átti hann mörg, er voru honuin til gleði alla stund. Hann naut hinna mestu virðinga, er manni 1 lians stöðu geta hlotnazt og hélt þeiin til dauðadags. þótt fjárhagur væri fremur þröngur oft, tókst honum að manna börn sín svo vel, sem kunnugt er orðið. Hann hélt jafnan bú sitt með 1) Uörn þeirra bjóna, þau er upp koniust (2 ilrtu ung). eru þessi: Siguröur vorzlimarraaður á Seyðisfirði, Kristján, yfirdómari í ReykjaviU Pétur, bóndi á Gautlnndum, Jón, ógijitur á Gautlöndum, puríður, ógift 4 Gautlöndum, ltcbekka, kona séra Guðinundar i Gufudal, Steingríraur, á háskólanura í Kaupraannaliöfn, þorláluir, sömuleiðis á liáskólanum í Kaupmannaltöfn, Kristjana, ógift á Gautlönduin. Tvrer dretur átti Jón utan hjónabands; önnur þeirra (Sigrún) ógif't, um tvítugt; bin (Sigríðnr) fjögra ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.