Andvari - 01.01.1890, Side 19
XIII
Sangt að bíða, að hann væri ftar orðinn fremstur, orðinn
lífið og sálin í því.
Fátt var honum svo leitt sem leti og ómennska og
allur auvirðiskapur. En þar seni hann varð var við góða
hæíileika hjá ungum mönnum, hvatti hann páogstuddi
rækilega til menningar og frama, og eiga ýmsir inenn
honum mjög mikið að þakka fyrir hvatir hans og ráð.
Hann var drenglyndur og vinfastur. Lét hann sér
•alla æfi mjög annt uin ýmsa þá inenn, þótt elcki yæri
vel að manni, er hann hafði kynnzt við í æsku. Attu
þeir jafnan athvarf hjá honum síðan.
í sem allra fæstum orðuin íinnst mér lýsing Jóns
mætti vera þannig: Hann var ekki skáldlegur eða hug-
sjónaríkur; en hann sá gíöggt gagnsemi hlutanna, hafði
stöðugan og einbeittan vilja og frannirskarandi þrótt til
•að framkvæma.
það er oft venja að tala um hamingjusemi manna.
Raunar eru skoðanir manna mjög margbreyttar um það
•efni; sést það bezt á því, að það sem einn kallar guðs-
blessun, það kallar annar strákalukku, eða enn verra
nafni. En máltækið segir: »Hver er sinnar gæfu
smiður« og læt ég hvern raða meiningu sinni um það;
en í venjulegum skilningi var Jón Sigurðsson hamiugju-
maður. Hann átti góða foreldra; einkum var móðir
hans orðlögð fyrir góðleik og rausn. Hann fékk þá
konu, að fáar eru slíkar, og börn1 átti hann mörg, er
voru honuin til gleði alla stund. Hann naut hinna
mestu virðinga, er manni 1 lians stöðu geta hlotnazt og
hélt þeiin til dauðadags. þótt fjárhagur væri fremur
þröngur oft, tókst honum að manna börn sín svo vel,
sem kunnugt er orðið. Hann hélt jafnan bú sitt með
1) Uörn þeirra bjóna, þau er upp koniust (2 ilrtu ung). eru
þessi:
Siguröur vorzlimarraaður á Seyðisfirði,
Kristján, yfirdómari í ReykjaviU
Pétur, bóndi á Gautlnndum,
Jón, ógijitur á Gautlöndum,
puríður, ógift 4 Gautlöndum,
ltcbekka, kona séra Guðinundar i Gufudal,
Steingríraur, á háskólanura í Kaupraannaliöfn,
þorláluir, sömuleiðis á liáskólanum í Kaupmannaltöfn,
Kristjana, ógift á Gautlönduin.
Tvrer dretur átti Jón utan hjónabands; önnur þeirra (Sigrún)
ógif't, um tvítugt; bin (Sigríðnr) fjögra ára.