Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 65
43.
sem er æðsti dómstóll þýzkalands ; allir dórnendur í
honum eru skipaðir af pýska keisaranum (stjórnarlög
31. jan. 1850, 61. gr. sbr. ríkislög 27. jan. 1877). —
A Italíu dæmir ölduugaráðið (efri deildin) pessi mál,
en eins og áður er sagt, eru pingmenn í öldungaráðinu
kjörnir til pingsetu af konungi (grundvallarlög Italíu 4.
mars 1848, 36. gr. sbr. 33.—34. gr.). — Á Englandi
dæmir etri málstofan pessi nrál, en í benni situr enginn
pingkjörinn eða pjóðkjörinn pingmaður, heldur eins og
áður er sagt, að eins aðalsmenn, prinsar og biskupar. —
I Unyverjálandi er efri deildin, magnatastofan, skipuð
á líkan hátt og á Englandi, svo sem áður er um getið;
hún dæmir og um mál gegn ráðgjöfunum, á pann liátt,
að bún kýs af pingmönnum deildarinnar, til að dæma
málið, 36 menn. peir, sem sækja málið af heudi neðri
deildar, geta rutt 12 úr dómi, hinir sakbornu ráðgjafar
geta einnig rutt 12 úr dómi, og dæma svo málið hinir
12 , sein eptir eru (Stjórnarlög Ungverja 1847 — 1848,
III. 34. gr.).
1 pessum löndum er pannig ekki einn einasti maður
pjóðkjörinn í peim dómum, er dærna mál pau, er liafin
eru gegn ráðgjöfunum. En svo má nefna Austurríki,
Danmörk og Norveg, par sem dóminum er skipað nokk-
uð öðruvísi. í Audurríki kýs efri og neðri deildin,
hvor fyrir sig, 12 óháða, lögfróða menn, erekki mega
eiga sæti í deildunum, í ríkisdóm um 6 ára tímabil.
Báðar deildirnar geta höfðað mál gegn ráðgjöfunum, og
getur sækjandi og kærði, hvor fyrir sig, rutt 6 menn
úr dómi, pannigað dómiun sitja alls 12 menn, og parf
tvo priðju hluta dómstnanna til að dæma hinn sakborna
ráðgjafa sekan (ráðgjafa-ábyrgðarlög 25. júlí 1867, 16.
— 21. gr.ý. En nú er pess að gæta, að í efri deildinni,
herrastofunni, eiga að eins sæti, eins og áður er getið,
aðalsmenn, prinsar, biskupar og konungkjörnir menn, og
er pví auðsætt, að ef sú deildin er með ráðgjafanum,