Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 111
89
volgir pollar fyrir neðan. Laugalækurinn er vatnsmik-
ill, og um miðið 30" heitur á yfirborði; upp úr öllum
botninum stíga í sífellu loptbólur, svo alltaf sjást hring-
ir á yfirborðinu, og tilsýndar lítur pað út eins og smá-
síli vaki í vatninu eða smáir regndropar falli á pað.
Mestur hiti kemur upp í mýrlendinu fyrir norðan læk-
inn, og peim megin við lækjarbakkann, einkum beint
á móti sprungunni í hrauninu; par eru fjöldamargar
heitar vatnsholur með kringum 70" hita; mestiir hitinn
var 72" i holu, sem leitameun, er hingað koma, almennt
nota til kaffisuðu; í holunum neðar með bökkum lækjar-
ins peim meginn er hitinn víðast kringum 50". Ekki
er neitt hverahrúður að mun við Laugarnar, aðeins
lítils háttar hvítar skánir á steinunum, par sem lieit-
ast er.
Fjöllin hér í nánd eru fiest hvít- eð gul-leit, af pví
aðalefnið er líparít, og er pað víða sundursoðið af hvera-
gufum; pó liggur móberg sumstaðar ofan á; eyrarnar
fram með Jökulgilinu og Námskvísl eru allar hvítar
af líparíthnullungum. Jökulgilið er mjög langt og
gengur alveg upp í Torfajökul, og stefnir frá austri til
vesturs; innarlega í pví eru hagapláss, svo pað er nú
leitað; fyrir 70—80 árum pekktu menn ekki pessa haga,
og leituðu ekki gilið. Eétt fyrir ofan Laugar eru
Brandsgil og Illugil beiut upp paðan; Sveinsgil er norðan í
barminum á Jökulgilinu, nokkuð innarlega; í öllum
pessum giljum eru dálitlir fjárhagar. Til er gömul pjóð-
saga um Jökulgihð og Torfajökul; par segir, að Torfi
Jónsson í Klofa hafi tekið sig upp með alla búslóð-sína,
pegar hann frétti, að plágan seinni (1493) var komin
austur yfir Hellisheiði, og hafi farið upp á Landmanna-
afrétt, og svo upp með Námskvísl, upp Jökulgil og inn
í jökul; par var pá víður og grösugur dalur eptir jökl-
inum endilöngum; hlíðarnar voru skógi vaxnar, en jök-
ull á brúnunum; par lét Torll fyrir berast með allt sitt
hyski, meðan plágan gekk yfir, og bjó par miklu búi,