Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 49
27
að }iar sje nolrkur slík ákvæði til tryggingar, eins og
um lagastaðfestingarnar.
í lögum Canadaveldis 29. inars 1867 er það ekki
beinlínis tekið fram, að landstjórinn liafi á liendi fram-
kvæmdarvaldið, en pað liggur pó í 12. greininni, pví að
par er sagt, að allt pað vald, veldi og öll pau störf,
sem samkvæmt lögum liafi verið falin landstjórunum í
smáríkjunum, skuli vera falin landstjóra Canadaveldis;
eptir pessum lögum, sem hjer er skýrskotað til, hafa
landstjórarnir haft framkvæmdarvaldið á hendi, og er
pví í 12. grein staðfest petta vald landstjórans. J>að
er líka tekið fram annars staðar í lögunum, að land-
stjórinn veitir embætti (sjá pannig 58. gr., 96. gr. og
131. gr.). 1 lögum fyrir nýlenduríkið Yictoriu 21.
júlí 1855, 37. gr., er petta beinlínis tekið fram um
embættaveitingar. J>ar sem pó má sjá ljósast, að land-
stjórinn hefur allt iramkvæmdarvaldið á liendi, er í regl-
um fyrir iandstjórana í nýlenduríkjunum. Samkvæmt 23.
gr. hefur hann á hendi náðunarvaldið, samkvæmt 27.
gr. hefur hann á hendi leyfisveitingar, og sainkvæmt 29.
gr. liefur hann á hendi embættisveitingar, og á sama
hátt eru nefnd öll helstu framkvæmdarstörfin’.
petta er og eðlilegt, pví að í sjálfu sjer eru embætta-
veitingar, .leyfisveitingar og náðunarvaldið ekki neitt
afar-pýðingarmikið. Opt er petta vald framkvæmt ept-
ir ákveðnum reglum, og stundum jafnvel falið embætt-
ismönnum undir ráðgjöfunum, eins og hjer á landi á
sjer stað um ýmsar loyfisveitingar og embættisveit-
ingar.
Á síðasta alpingi kom fram tillaga frá Jakob Gfuð-
mundssyni og Jóni Ólafssyni um, að gera nánari ákvæði
um framkvæmd framkvæmdarvaldsins, pannig, að kon-
]) Creasy, The constitutions of the Britannic empire. London
1872, bls. 386—387, og The government Year-book 1883, bls
86-87.