Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1890, Page 49

Andvari - 01.01.1890, Page 49
27 að }iar sje nolrkur slík ákvæði til tryggingar, eins og um lagastaðfestingarnar. í lögum Canadaveldis 29. inars 1867 er það ekki beinlínis tekið fram, að landstjórinn liafi á liendi fram- kvæmdarvaldið, en pað liggur pó í 12. greininni, pví að par er sagt, að allt pað vald, veldi og öll pau störf, sem samkvæmt lögum liafi verið falin landstjórunum í smáríkjunum, skuli vera falin landstjóra Canadaveldis; eptir pessum lögum, sem hjer er skýrskotað til, hafa landstjórarnir haft framkvæmdarvaldið á hendi, og er pví í 12. grein staðfest petta vald landstjórans. J>að er líka tekið fram annars staðar í lögunum, að land- stjórinn veitir embætti (sjá pannig 58. gr., 96. gr. og 131. gr.). 1 lögum fyrir nýlenduríkið Yictoriu 21. júlí 1855, 37. gr., er petta beinlínis tekið fram um embættaveitingar. J>ar sem pó má sjá ljósast, að land- stjórinn hefur allt iramkvæmdarvaldið á liendi, er í regl- um fyrir iandstjórana í nýlenduríkjunum. Samkvæmt 23. gr. hefur hann á hendi náðunarvaldið, samkvæmt 27. gr. hefur hann á hendi leyfisveitingar, og sainkvæmt 29. gr. liefur hann á hendi embættisveitingar, og á sama hátt eru nefnd öll helstu framkvæmdarstörfin’. petta er og eðlilegt, pví að í sjálfu sjer eru embætta- veitingar, .leyfisveitingar og náðunarvaldið ekki neitt afar-pýðingarmikið. Opt er petta vald framkvæmt ept- ir ákveðnum reglum, og stundum jafnvel falið embætt- ismönnum undir ráðgjöfunum, eins og hjer á landi á sjer stað um ýmsar loyfisveitingar og embættisveit- ingar. Á síðasta alpingi kom fram tillaga frá Jakob Gfuð- mundssyni og Jóni Ólafssyni um, að gera nánari ákvæði um framkvæmd framkvæmdarvaldsins, pannig, að kon- ]) Creasy, The constitutions of the Britannic empire. London 1872, bls. 386—387, og The government Year-book 1883, bls 86-87.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.