Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 38

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 38
] 6 arvaldið og var par farið beint eptir lögnm fyrir Canada- veldi. Eptir pessum ákvæðum á kouungur eða jarl að staðfesta lögin, en pað er nákvæmlega tekið fram, hvern- ig lagastaðfestingarvaldinu skuli fyrir komið milli kon- ungs og jarls. pessi ákvæði eru í fullu samræmi við ákvæðin í frumvörpunum frá undanfarandi pingum og pað er jafnvel svo , að orðin í frumvörpum alpingis: »Sampykki konungs eða jarls parf til pess, að nokkur ályktun alpingis geti fengið lagagildi«, geta vel staðið í síðasta frumvarpi alveg óhögguð, pótt hin nánari á- kvæði utn lagastaðfestingarvaldið, sem par eru, væru látin halda sjer. Viðbótin í síðasta frumvarpi hefur valdð allmikil mótmæli. J>annig segir í pjóðviljanum 28. sept. 1889: »Löggjafarvald innlendu stjórnarinnar er pví í raun og veru ekkert annað, en aumasta »humbug«, og pað er nærri pví skömminni til skárra, að veslings lögin frá alpingi koinist straxý hendur rjetts málsaðila, ráðherr- ans í Höfn, en að pau flækist frá Pílatustil Heródesar«. petta er nokkuð undarlega orðað, pví að hingað til hef- ur aldrei verið talað um »löggjafarvald innlendu stjórn- arinnar«; löggjafarvaldið er hjá alpingi og konungi í sameiningu. J>að, sem hjer er umræðuefnið, er að eins lagastaðfestingar, og verður pá pessi meiniugin, að pað sje betra, að jarlinn geti alls ekki staðfest lög, heldur en að pað sje nákvæmlega tiltekið, livernig lagastaðfestingunni sje komið fyrir meðal jarls og konungs. J>að virðist undarlegt að sætta sig vel við, að hafa allt óákveðið um lagastaðfestingarvald jarlsins, eins og var í frumvarpinu 1885, en pykja óhæfa að láta kveða skýrt á um pað. Eins og vjer gátum um áður, eru ákvæðin i síðasta frumvarpi tekin eptir stjórnskipunarlögum Canadaveldis og annara nýlenduríkja Bretaveldis, er pingræði hafa. Stjórnarfyrirkomulag pessara ríkja var einmitt fyrirmynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.