Andvari - 01.01.1890, Side 38
] 6
arvaldið og var par farið beint eptir lögnm fyrir Canada-
veldi. Eptir pessum ákvæðum á kouungur eða jarl að
staðfesta lögin, en pað er nákvæmlega tekið fram, hvern-
ig lagastaðfestingarvaldinu skuli fyrir komið milli kon-
ungs og jarls. pessi ákvæði eru í fullu samræmi við
ákvæðin í frumvörpunum frá undanfarandi pingum og
pað er jafnvel svo , að orðin í frumvörpum alpingis:
»Sampykki konungs eða jarls parf til pess, að nokkur
ályktun alpingis geti fengið lagagildi«, geta vel staðið í
síðasta frumvarpi alveg óhögguð, pótt hin nánari á-
kvæði utn lagastaðfestingarvaldið, sem par eru, væru
látin halda sjer.
Viðbótin í síðasta frumvarpi hefur valdð allmikil
mótmæli. J>annig segir í pjóðviljanum 28. sept. 1889:
»Löggjafarvald innlendu stjórnarinnar er pví í raun og
veru ekkert annað, en aumasta »humbug«, og pað er
nærri pví skömminni til skárra, að veslings lögin frá
alpingi koinist straxý hendur rjetts málsaðila, ráðherr-
ans í Höfn, en að pau flækist frá Pílatustil Heródesar«.
petta er nokkuð undarlega orðað, pví að hingað til hef-
ur aldrei verið talað um »löggjafarvald innlendu stjórn-
arinnar«; löggjafarvaldið er hjá alpingi og konungi í
sameiningu. J>að, sem hjer er umræðuefnið, er að eins
lagastaðfestingar, og verður pá pessi meiniugin, að pað
sje betra, að jarlinn geti alls ekki staðfest lög,
heldur en að pað sje nákvæmlega tiltekið, livernig
lagastaðfestingunni sje komið fyrir meðal jarls og
konungs.
J>að virðist undarlegt að sætta sig vel við, að hafa allt
óákveðið um lagastaðfestingarvald jarlsins, eins og var í
frumvarpinu 1885, en pykja óhæfa að láta kveða skýrt
á um pað.
Eins og vjer gátum um áður, eru ákvæðin i síðasta
frumvarpi tekin eptir stjórnskipunarlögum Canadaveldis
og annara nýlenduríkja Bretaveldis, er pingræði hafa.
Stjórnarfyrirkomulag pessara ríkja var einmitt fyrirmynd-