Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 95

Andvari - 01.01.1890, Blaðsíða 95
73 við Botnafjöll, í peim er eintómt móberg rauðleitt, en víðast livar sést eigi í fast berg fyrir úrgangi og rusli; fjöll pessi eru kúpumyndaðir hryggir með hvilftum, lautum og skorum á milli. Yið gengum upp á hæsta hnúkinn en bundum hestana fyrir neðan, par lituðumst við um og tókum okkur bita og sáum hvergi annað í kringum okkur en herfilegustu öræfi, hraun, sanda, fell og jökulbungur í fjarska, en livergi stingandi strá og enga lifandi skepnu nema eina maðkafiugu, sem flaug suðandi kringum okkur pegar við opnuðnm nestispok- ann ; pað er armars merkilegt hve opt rnenn sjá pessa flugu í öræfum, uppi á hæstu fjallatindum og yfir höfuð að tala á stöðum, sem menn sízt skyldu ætla. TJtsjón var allgóð af tindinum nema til suðvesturs, pví par voru nálægt okkur hærri tindar milli fióanna úr þórisvatni; héðan rná sjá stóra spildu af upplendi Islands ; í norð- vestri blasa við Kerlingarfjöll hjá Hofsjökli, Bláfell, Hrútafelt og Langjökull, en annars er hálendið í pessa átt pvínær misliæðalaust. Arnarfellsjökull er mjög nærri og Hágöngur blasa við ; norður af peim í Yonar- skarði skein sólin á tvö bleikrauð líparítfjöll og sama efni er ef til vill í syðri Hágöngum ; norður af Vonar- skarði sést jökulöxlin upp af Gæsavötnum og smátind- arnir par vestur og suður af. Hér og hvar glittir í Köldukvísl, sem rennur um kolsvört öræfi, hrauu og sanda, lengra burtu sást í |>jórsá á einum stað, en Sprengisandur sást annars óglöggt fyrir regnskúrum, sem par voru að ganga yfir. Suður af Yonarskarði er eigl mjög langt suður í Tungnárbotna ; miðja vegu er fjalis- hlíðin, som fyrr var nefnd utan í jöklinum og svo Kerl- ingar. |>á tekur við skriðjökullinn mikli suður fyrir Tungná, en ekki sést suðurbugða hans, ,pví tindaröðin fyrir sunnan Tungná skyggir á. J>ar suður af hátt upp. á jökli er jökulhæð og hvöss hvít strýta upp úr og svo- taka við smærri fell upp á jöklinum, líklega suður undir Fljótshverfi. Beint fyrir norðan Botnafjöll er hraun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.