Andvari - 01.01.1890, Síða 90
68
eitt með merkilegustu gigasvæðum, sem jeg lieíi séð á
íslandi. N\?rri gígaröðin er með smáhlykkjum og hefir
liún tætt í sundur hina eldri gígi, er hún myndaðist;
par eru hin margbreytilegustu brunaklungur, klepraðir
smágígir, djúpar holur, gjár og sprungur, hellrar og
hraunpípur. Við áttum illt með að præða nrilli hraun-
katlanna og gígavatnanna ; hraunskorpan var víða |>unn
og svikul og alstaðar hylur undir fæti í liraunhnúðun-
nm, sem maður fer ylir. Mosateygingar eru hér og
hvar og á stöku stað nokkur grávíðirlauf, en ekkert gras.
Við gátum pó loks ldöngrazt j'fir gígakransana niðurað
Stórasjó og tóku pá við sljettir vikrar og gjall-sandar
fram með vatniuu; enginn er par gróður, pví ekki er
teljandi pó einstaka geldingahnappur eða punggras sjá-
ist eudur og sinnum. Sunnan við vatnið liggja Tungn-
árfjöll og eru pau víðast pverbrött niður í vatnið ; fjall-
garður pessi er allur úr móbergi, sagyddur með ótal
hnúkurn og eigi ósvipaður Sveifluliálsi hjá Krísuvík;
fjöllin eru víðast mjó og lækka töluvert á 2 eða 3 stöð-
um, en hækka svo aptur. Móbergið er mórautt eða
dumbrautt á lit, en hér og hvar undir hömrum og ut-
an í hlíðunum eru ljósar, gulgrænar mosaskellur, en
enginn annar gróður. í Stórasjó miðjum sunnanmegin
eru tvær eyjar og er mosabólstur gult í annari, en hin
er ber. Framarlega um miðjuna mun vatnið vera
breiðast(um '/2 mílu), en mjókkar norður eptir og dregst
par saman 1 mjóan odd. Kippkorn fyrir norðaustan
vatnsendann enda Tungnárfjöll og er par skarð pvers
yfir fjöllin suður að Tungná; við skarðið eru fjöllin
nokkuð breiðari en sumstaðar sunnar, upp í pau smá-
dalir og skvompur og tindar á milli. Fyrir norðan
skarðið er hraunhaf um stórt svæði og hefir álma úr
pví runnið gegnum skarðið suður og austur að Tungná.
Norðan til í skarðinu eru urðaröldur, sem ganga út í
pað mitt, og aðrar allháar úr móbergi suður við Tungná.
Norðaustur af skarðinu heldur fjallgarðurinn áfram og