Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1890, Síða 113

Andvari - 01.01.1890, Síða 113
91 ið töluvert út í pað, svo par liafa myndazt smáhólmar og sker. Gjáin er rnjög stórgerð og engin gíglögun á henni, hún er 4—500 fet á breidd og 2—300 á dýpt, par er rautt gjall í hörmunum; hraunið sjálft er hrafn- tinnukennt með vikurfroðu. Af Námsfjallinu var all- góð útsjón austur á bóginn til Torfajökuls, Kirkjuft-lls og Kýlinga. Eintómt líparít er í íjöllunum beggja ineg- in við Jökulgilið, og er pað eitt af aðalefni fjallanna vestur að Mógilshöfðum. 1 bröttu fjalli suður af Erosta- staðavatni er öll hlíðin sundursoðin og með ýmsum lit- um, líklega hafa par lengi kornið brennisteinsgufur úr jörðu eptir að Suðurnámshraunið brann. Frá Suður- nám riðuin við niður að Erostastaðavatni, við norður- endann á pví er basalthraun, en skömniu seinna tekur við hrafntinnuhraunið norður af Höfðunum og austur af Dórnadal, sern eg fór yfir á uppeptirleið til Yeiði- vatna. Miklir gígir eru í pví norðanverðu nálægtTjörfa- felli; pó sést liraunspj?ja niður í pað frá Höfðunum. Úr Dómadal riðurn við vellina hjá Sátu, og sett- umst að sem fyr við Helliskvísl hjá Landmannahelli. 1 norðausturhorninu á Sátu hefir einhvern tíma til forna komið upp lítilfjörlegur jarðeldur; eg sá fyrir neðan fjallið, og í hlíðinni, gjallkennda hraunmola, og gekk svo upp í fjallið, til pess að forvitnast um, livernig á peim stæði. J>ar hefir lítil sprunga komið í fjallið frá SSA til NNY, og hefir myndazt stuttur liraungangur, gjallkenndur; hann kemur fram á hérumbil 10 faðma svæði, en engin er par gígmyndun eða neitt pess háttar. Næsta dag fórum við á fætur kl. 3 um morguninni var frost um nóttina, og liéla á jörðu, en skafheiðríkt veður. Bjuggum við oss til brottferðar til byggða, og ætluðum upp á Heklu um ieið; við riðum síðan sand- ana og flatirnar suður með Helliskvísl, og heygðum svo upp í Heklufjöllin fyrir vestan Rauðfossa; riðum við eintómar gjallöldur og vikra, og stefndum á Krakatind; hann er einstakur í hvilftinni fyrir norðaustau Heklu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.