Andvari - 01.01.1890, Page 77
55
undan hrauninu í bökkunum og botninum. J>aðan
beygðum við austur yíir sanda og hraun og komum svo
i röndina á Sölvahrauni; pað er lrátt hraun og gamalt
og mjög gróið; hefir par áður verið skógur töluverður
og í grasdældum og brekkum eru víða gamlar kola-
graíir. J>ar áðum við hestunum; veður var gott en
þokuduinbungur á fjöllum og illt skyggui. Sðlvahraun
er norður og austur af Sauðafelli, en Yalafell og
Valahnúkar eru aptur landnorður af pví. Sölva-
hraun hækkar, er austar dregur og verður gróðurinn par
minni; suður af pví uppi undir norðurtöglum Heklu,
heitir Skjólkvíahraun. í Yalafelli eru gras- og inosa-
geirar; vestan í pví er Áfangagil; par hafa leitamenn
áfanga í fjallrekstrum; austur af Yalafelli eru Yala-
hnúkar og eru peir einkennilega lagaðir, með óregluleg-
um tiudum og turnum; alstaðar er hér móberg í fjöll-
unum. í dalnum fyrir austan og sunnau Valahnúka
er norðurhluti nýja hraunsins, sem brann 1878, pað
hefir runnið í tveim straumum niður hjallana milli
aldnanna par suður og austur af, en liefir svo breitt
sig út og orðið að breiðum polli í lægðinui; pað er
mjög úfið og svart, eins og ný hraun vanalega eru; á
einum stað hefir pað runnið fast upp að hömrunum í
Valahnúkum og hafa byggðarmenn rutt par veg dá-
lítinn spöl, pví liraunið sjálft er ófært hverri skepnu.
Riðum við norður með hraunröndinni og að Helliskvísl,
kemur hún par með mikilli bugðu að sunnan og renn-
ur gegnum skarð milli Sauðleysufjalla og íjallarananna,
sem ganga landnorður af Heklu; pá taka við norðaust-
ur af skarðinu Eauðfossafjöll og enda pau par: líparít-
myndanir eru par töluverðar í fjallaendanum; allmikill
foss fellur par niður af bleikrauðu líparítbergi, lieita
par Rauðfossar og hafa fjöllin tekið nafn af peim.
Austur með Helliskvísl eru grænir vellir og eru peir
miklu glæsilegri langt frá en nærri; jarðvegur er par
ákaflega vikurblandinn, og gróðurinn á völlunum vai;Ia