Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.09.2009, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 25.09.2009, Qupperneq 25
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 MÁLÞING UM BRJÓSTAGJÖF verður haldið í Mími, Skeifunni 8, laugardaginn 26. september. Málþingið er haldið á vegum brjóstagjafavikunnar á Íslandi. Málþingið stendur frá 11 til 14.15, er öllum opið og er þátttaka gjald- frjáls. www.brjostagjafavika.org Nánar tiltekið var það í gær, hinn 24. september, sem fyrsti Guinn- ess-bjórinn var framleiddur en það var á Írlandi, nánar tiltekið í Dublin sem lögurinn var fyrst framreiddur. Hérlendis sem og annars staðar í heiminum er haldið upp á afmælið með pomp og prakt. Þannig hafa fjölmargir barir og kaffihús haft einhvers konar Guinnes-þema nú í septem- ber. Í gær heilgrilluðu landsliðs- kokkar lambalæri á Austurvelli með Guinness-maríneringu en einnig hafa sömu kokkar sett saman uppskriftir þar sem bjór- inn er notaður. Má þar nefna majónes, fiskiuppskriftir og jafn- vel ísuppskrift með Guinness- skvettu. Einn landsliðskokkanna, Þrá- inn Vigfússon, hefur þróað lamba- kjöts uppskrift úr hryggvöðva með íslensku rótargrænmeti, blóm- kálsmús og auðvitað bjórnum svarta. Hann matreiddi dýrindis rétt fyrir Fréttablaðið en Þráinn er einnig starfandi kokkur á Grill- inu. juliam@frettabladid.is Lamb með Guinness-bjór 250 ár eru liðin frá því að Arthur Guinness hóf framleiðslu á Guinness-bjór. Haldið er upp á afmælið hér- lendis með ýmsum uppákomum en Þráinn Vigfússon landsliðskokkur setti saman uppskrift af tilefninu. Blómkálsmauk og íslenskt rótargrænmeti passa að sögn Þráins Vigfússonar afar vel með lambakjötsuppskriftinni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 1 stk. lambahryggur, úrbeinaður og hreinsaður 1 stk. skalottlaukur, fínt skorinn 1/2 engiferrót, fínt skorin 1 stk. hvítlauksgeiri, fínt saxaður 400 ml Guinness-bjór 300 ml soð (nautakraftur góður) 50 g púðursykur olía salt pipar Útbúið gljáann með því að mýkja laukinn og engiferrótina í olíu í potti. Bætið bjórnum út í og sjóðið niður. Þá er soðinu bætt út í og aftur soðið niður. Smakkið til með púðursykri og salti. Takið kjötið, piprið og saltið og steikið á pönnu á hvorri hlið í tvær mínútur. Hjúpið vöðvann með bjórgljáanum og steikið í 20 sek. á hvorri hlið. Setjið kjötið á fat og í ofn 180° C í 4 mín. Blómkálsmauk 1 blómkálshaus 400 ml vatn 150 ml rjómi salt sítrónusafi Blómkálið er skorið í litla bita og soðið í vatninu þar til það er mjúkt viðkomu. Takið það þá upp úr vatninu og maukið í matvinnsluvél. Sjóðið rjómann niður um helming og bætið út í blómkálið. Smakkað til með salti og sítrónusafa. Íslenskt rótargrænmeti 1 stk. gulrót 1 stk. sellerírót 1/2 stk. rófa 1/2 stk. hnúðkál vatn, smjör salt og sykur Skrælið grænmetið, skerið það niður í bita eftir smekk og sjóðið í salt- vatni í fjórar til sex mínútur. Sigtið og setjið á heita pönnu ásamt 70 ml af vatni og og 40 g af smjöri. Saltið og sykrið eftir smekk og sjóðið niður þar til grænmetið er gljáð. LAMBAHRYGGVÖÐVI með Guinness-gljáa FYRIR 4 Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is H rin g b ro t 6.990 kr. 4ra rétta tilboð og nýr A la Carte Gjafabréf PerlunnarGóð tækifærisgjöf! Hægt er að panta 4ra rétta seðilinn með sérvöldu víni með hverjum rétti: 10.990 kr. Barolo „Ornato“ 2004 | Ítalía. Chablis Grand Cru ,,Les Clos” 2005 | Frakkland Glas af eðalvíni Nú hefur veitingahúsið Perlan bætt við möguleikanum að velja sér glas af 16 eðalvínum með mat. Verð frá 1.050-3.700 kr. Sjá nánar á perlan.is. · Reykt önd með fíkjum, valhnetum og rauðvínsgljáa · · Humarsúpa rjómalöguð með grilluðum humarhölum · · Lambahryggur með lambaskanka og rósmarínsósu · * E Ð A * · Fiskur dagsins útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar · · Skyr “Tonka crème brûlée” með karamelluís ·
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.