Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.09.2009, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 25.09.2009, Qupperneq 37
 • 7 Tónastöðin er með meiriháttar úrval magnara í öllum stærðum og gerðum frá heimsþekktum framleiðendum! Hjá okkur færðu faglega þjónustu, byggða á þekkingu og áratuga reynslu. gerðu tónlist á makkann þinn Í fremstu röð í framleiðslu á hljóðversbúnaði. nýtt í Tónastö ðinni FINGRAÐU ÞIG ÁFRAM MP3-spilarar hafa þróast hratt síðan Apple kynnti iPod til sögunnar í október 2001. Áður fyrr réðu spilararnir aðeins við að geyma og spila tónlist, en í dag eru þeir orðnir að litlum tölvum sem spila myndbönd, vafra um netið og taka við tölvupósti ásamt því að spila tónlist að sjálfsögðu. Flottustu spilararnir eru komnir með snertiskjá í þokkabót og POPP kynnti sér fjóra slíka. SPILA RARN IR ERU Í RAUN STÆR Ð! GRÆJUR: MP3-SPILARAR ZUNE HD frá Microsoft Fáránlega flottur spilari. Kemst á netið í gegnum Wi-Fi, eins og fartölvan þín og rafhlaðan er sögð endast í 33 klukkutíma í tónlistarspilun og átta og hálf- an tíma í myndbandaspilun. Stærð: 52,7x102,1x8,9 mm Þyngd: 74 g Snertiskjár: 3,3“, 16:9 Geymsla: 16 og 32 GB Tengingar: USB, Wi-Fi og HDMI. ZEN X-FI 2 frá Creative Svolítið að reyna að líta út eins og iPod. Kemst ekki á netið nema með hjálp fartölvu eða síma. Rafhlað- an ætti að endast í allt 25 klukkara í tónlistarspilun og fimm í myndbandaspilun. Stærð: 57x102x11,6 mm Þyngd: 75 g Snertiskjár: 3“ Geymsla: 8, 16 og 32 GB Tengingar: USB X SERIES WALK- MAN frá Sony Smekklega hannaður og töff. Kemst á netið og raf- hlaðan á að endast vel, eða í 33 tíma í tónlistarspilun og í níu tíma í myndbandaspilun. Stærð: 54,1x98x9,6 mm Þyngd: 99 g Snertiskjár: 3“ Geymsla: 16 og 32 GB Tengingar: Wi-Fi, USB IPOD TOUCH frá Apple Með fullri virðingu fyrir hinum spilur- unum, þá er iPod kóngurinn. Stærsti skjárinn, mesta geymslumagnið og í raun tölva sem kemst í vasann þinn. Stærð: 61,8x110x8 mm Þyngd: 115 g Snertiskjár: 3,5“ Geymsla: 32 og 64 GB Tengingar: Wi-Fi, Bluetooth, USB Fyrsti MP3-spilarinn hét MPMan F10. Kór- eski framleiðandinn Saehan sendi spilarann frá sér í mars 1998 og verðið var 250 dollar- ar. Spilarinn var með 32 MB minni og gat geymt allt að átta lög. SKÝRINGAR 32 GB: sirka 7.000 lög. Wi-Fi: Samskonar þráðlaus tenging við netið og fartölvur bjóða upp á.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.