Fálkinn - 18.12.1937, Page 39
F Á L K I N N
35
Haninn, sem á aö drepast: Ef
jeg sit kyr hjerna, þá finnur hann
mig aldrei.
Tillaga um verndunarlæki haiultt
knattspyrnudómaranum.
— Uss! Sá þykir mjer vera á
eftir tirnanum!
Hvar hefir þú verið, Kalli litli'?
— .leg var að baða mig.
Varstu að baða þig með litlum
Itlpum eða litlum drengjum?
Það veit jeg ekki. Þau voru
ekki í neinum fötum.
A markaði í Texas var svohljóð-
andi tilkynning: — Athygli gesta
skal vakin á því, að brunaliðið læl-
ur sig engu skifta, þó að eldsvoði
verði á markaðsstaðnum!
Brunaíiðsmönnunum liafði veriö
neitað um ókeypis inngang.
Tveir strákar voru að fljúgast á.
Sá sem, miður hafði kom sjer und-
an og hljóp leiðar sinnar, en sigur-
vegarinn stóð eftir háorgandi.
Vertu ekki að gráta, drengur
minn! sagði kona sem fór hjá. —
Þú fæ'rð eflaust annan kunningja í
staðinn fyrir þennan.
- En aldrei annan eins og hann
Árna, snökti drengurinn. — Hann
er sonur hans Ólafs í Konfektgerð-
i nni.
Hvar varst þú í gærkvöldi. Jeg
var allstaðar að leita að þjer.
Jeg ætlaði á fyrirlestur í Varð-
arhúsinu.
Um livað var hann?
Hann átti að vera um „Hvern-
ig maður heldur heilsunni“. En
honum var aflýst í þriðja sinni, því
að Iyrirlesarinn varð veikur einn
sinni enn.
Hvers óskar þú þjer í jólagjöf,
Elsa min?
Mig langar mest í nýjan kjól.
— Nýjan kjól. Hefirðu þá ekki
hærri hugsjónir?
Jú, jeg vildi helst fá nýjan
hatt líka.
— Hvað getur maður sagt um
mann, sem gengur með úrið sitl i
bakvasanum?
Að hann sje á undan sínum
tíma.
Það eru hljómleikar i kirkjunni
og Tóta gamla fer. Við dyrnar er
hún krafin um inngangseyri, en hún
verður forviða og segir:
— Er seldur aðgangur? Jeg hjelt
l)að væri bara offur í kirkjunni og
þessvegna hafði jeg enga peninga
með mjer.
Er konan þín falleg?
Já, eins og æfintýrið.
- Hvað meinarðu? Hvaða æfin-
1 ýri ?
„Einu sinni var —“
Altaf er Olsen jafn heppinn.
Um daginn var hann að jeta ostrur
og gleypti þá perlu, og þegar hann
yar skorinn kom það á daginn, að
perlan var svo verðmæt, að hún
borgaði kostnaðinn bæði við upp-
skurðinn og jarðarförina.
Smith hafði orðið stórauðugur
vestur í Ameríku og þegar hann var
dauður fanst frúnni hún vera vel
að því komin að ljetta sjer upp, og
fara í skemtiferð til Evrópu. Hún
hafði með sjer bíiinn sinn og bil-
stjórann og fór nú að aka um „gömlu
álfuna“.
Einn daginn sprakk hringur á
bílnum og bílstjórinn stansaði til
að gera við hann.
— Hvar erum við núna? spurði
Irú Smith bílstjórann.
— Við erum miðja vegu milli
Bruxelles og Antwerpen.
- Æ, jeg kæri mig ekki um að
vita um slíka smámuni. í hvaða
landi erum við?
Skoti kom einu sinni heim til
konunnar sinnar og hún var ekki
lítið forviða, þegar hann dró upp
aðgöngumiða að fjölleikasýningu og
gaf henni.
— Tarna var fallega gert, sagði
hún, —hvað veldur þessu örlæti?
Ekkert að þakka, Maggie mín,
svaraði hann. - Það sýnir sig þarna
töframaður. Jeg ætla að biðja þig
að taka vel eftir jjegar kemur að
því, að hann býr til tólf eggjakökur
úr einu eggi.
Skoti nokkur kom til kaupmanns
og seldi honum tuttugu hænur. Hann
lofaði að láta þær koma klukkan
f.iögur um daginn. Á tilsetlum tíma
kom sendill með nítján liænur, en
sú tuttugasta var ekki með. En
klukkan rúmlega sex kom Skotinn
sjálfur með þá tuttugustu.
— Það drógst hjá yður að koma
með síðustu hænuna, sagði kaup-
maðurinn.
— Já, svaraði Skotinn. — Hún
ver])ti svo seint í dag.
-— ViljiÖ þjer þá ekki, úr því að
jeg svara yður svona vel, segja mjer,
hver hefir Ij'Öað á yður hárið,
herra dómari?
Frúin, utan úr ganginum: Hefir
nokkur komið hjerna meðan jeg
var úti?
— (3, mikil blessun, að þessi bje-
aðnr hávaði skyldi hætta.
- Hve gömul er hún ung.fr ú
Söderblom núna?
— Jeg hefi ekki hugmynd u/h
það, en þegar við vorum lítil vor-
um við jafn gömnl.