Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 12

Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 12
6 'TSS* JÓLABLAÐ FÁLKANS 1942 SSITI 0« OLI Vísur eftir Þorstein Erlingsson — Lag eftir Pál ísólfsson Moderato. Páll Isólfsson. 0 *>_ —^ q nz — .T -1 r 0 •'• • • 0m 3 m —ý—^—•'■’j - # - V VI : • v " ~ V t7 4 9 i 9 9 * • 'm • ] - # f „y* ^ l T" • H'-1 " # • £---> Heyrö - u snöggvasl, Lof mér nú aö Jæ - ja þá, í 0- izc: —#- =E — — . J^ v! / 1 - - p—1] | J .... j -*—#-;—í- — v\) ■ H J i q- □ J # 1 j . ' m -í ^ -V- 0 -+ -y -0- a m -0- -0-ý y p * ' é 0‘ 2 ?■ 1 >*' • ' V ý 1 Snat-i minn, snjall - i vin - ur kær - i, helduröu’ekk - i hring-inn þinn ég hermann-leg-a leik-a að lát - úns-háls-gerð þinn - i: ég skalseinn-a jafn - a það með jól - a-kök-u þett - a sinn þér er heim - il ól - in. En hve - nær kom - a, kær - i minn, kak-anþin og ý\ > --Stt——*---- •Æ n: 3-fT * * . 5EE3 Ti 0—I- 1—I t # -■ -V= <0 <- á0^- -4- i í*- _ V^—-----m±----- f0L------ bær - i? ' 1 • . •• =þj= -*7- • "0 • n nnnn - i. ý jól - in? _ rit. -* ——#-p—#- r þ -f - € * * • • » ##»>• * __P P T r=i_ qi J >—#-f—#- p^,—<0—*_ —1 H-*-g»-#-|-y. v-t' HHl J 1 1 J • • 1 IJ árið kom líka fárviðri mikið, svo að sjórinn flæddi upp í Hafnarstræti og braut gat á verslunarhús Helga Helgasonar niður við liöfnina. En aðgæt- andi er, að alt, sem skeði i þessum litla bæ, var skemlilegt og „spennandi“, en aldrei öm- nrlegt og liræðilegt, eins og verða vill í stærri bæjum. Sumarið lijerna var ósköp sveitalegt í þá daga, græn tún og heybandslestir á götnnum og krakkarnir ríðandi ofan í milli. Og á kvöldin komu kýr bæjar- manna, vagandi ofan Suðurgöt- una i einni trossu og ])á sátu krakkarnir um að vera viðstadd- ir, með njólapísk í hendinni, til að hjálpa kúasmalanum til að dangla í kýrnar. Jeg man eftir því, að þá var hier eitt ár danskur læknir, sem Schier- beclc bjet — ekki samt land- læknirinn — og hann var að henda gaman að þessu og sagði, að menn gætu átt á hættu, að kýrnar rækju hausinn inn um gluggann og bauluðu. Þetta kom að visu aldrei fyrir, en ef svo hefði verið þá hefði það verið skemtileg tilbreyting í hversdagslífi bæjarmanna og hefði getað verið umræðuefni i bænum í marga daga. Og þetta var lika óþarfa liótfyndni af honum, dönskum manni, þvf að Danir eru búmenn góðir, eins og allir vita og kýrnar og afurðir þeirra hafa haldið heiðri þjóðarinnar hæst á lofti um fjöldamörg ár. En, án gam- ans, fanst mjer kýrnar eiga sinn þátt í að setja heimilis- svip á bæinn. Ein aðal skemtun bæjar- manna á sumrin voru útreiðar- túrarnir. Þá fóru menn í stor- hópum út úr bænum, áðu svo og borðuðu á einhverjum falleg- um stað. Stundum var líka dansað, ef sljettir balar voru fyrir liendi. En það skal játað, að ekki var altaf vakurt, þótl riðið væri. En margir Reykvík- ingar, bæði piltar og stúlkur, voru snillingar í að skemta sjer, þó að þeir sætu á meinhöstum bikkjunum, sem ekki kunnu nokkurn gang, svo að við lægi, að þær hoppuðu stundum á ein- um fæti. En aumingja hestun- um var vorkun, því að þetta voru oft móbikkjur á virkum dögum og áttu svo að vera reiðhestar á sunnudögum, svo að það var von, að þeir „liefðu allan gang á því“. Enginn skilji orð min svp, að ekki hafi verið til góðhestar hjerna í bænurh á þessum ár- um, en þeir voru þá, eins og siðar í höndum efnaðri manna, svo að almenningur varð að láta sjer nægja lakari tegund- ina og þótti ágætt að geta veitt sjer það, því að leigan var tvær krónur og tvær krónur voru þá stór peningur, þó að liann nú inegi teljast næsta lítill. Nú er öldin önnur og annar svipur kominn á umhverfi okkar. Bærinn okkar er á gelgjuskeiði. Margt er liorfið, sem vel hefði mátt standa og annað komið í staðinn, sem lítil prýði er að. Sumir telja, að alt hafi færst til verri vegar, en ekki ætla jeg að fylla þann flokk. Engu er Jiægt að spá um framtíð þessa bæjar, þar sem liann er kominn inn í hringrás lieimsviðburðanna og verður ef til vill, að loknum þessum lieimsófriði, mikilvæg liöfn á norðurleiðum og viðkomustað- ur á flugferðum milli gamla heimsins og þess nýja. Hann verður að líkindum stór borg, þar sem öllu ægir saman, inn- lendu og útlendu og fáum við, sem lijer erum fædd, þar engu um þokað og verðum að sætta okluir við það, sem framtíðin ber í sltauti sjer, án þess að kvarta. Lælvurinn er löngu liorfinn, sleðaferðirnar á Tjarnarlirekk- unni og álaveiðarnar í tjörninni og Öskjuhlíðin, berjaplássíð oklvar, lieyrir nú bráðum for- tiðinni til, en með öllu þessu er einnig liorfið, saklevsi það og friður, sem litli bærinn okk- ar átti í- svo ríkum mæli. En liann lifir samt enn í þakldát- um liuga þeirra, sem áttu lijer æslaistöðvar og í jólaljósi minn- inganna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.