Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 42

Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 42
36 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1942 —- Hve yömul er hún ungfrú Eiríka núna? — Jeg hefi ekki hugmgnd um það, en þegar við vorum lítil þá vorum við jafngömul. JStína: ■— Eigum við ekki að fara í Bió og sjá hann Clark Gable? fíína: — Nei, mjer dettur það ekki í liug, þetta er dóni. Jeg liefi skrifað honum átta brjef og aldrei fengið svar til baka. Frændi: — Má jeg óska þjer til hamingju, Ella mín. Ella: — Þakka þjer fyrir. En hvort er það með ferminguna míua eða trúlofunina? — Viljið þjer þá ekki segja mjer dómari; úr því 'að jeg svara yður svona vel: Hver hefir liðað á yður hárið? Eina leiðin lil þess að Ólsen og konan hans kæmust i jólaboðið í læka tíð. — Uss, - sá þgkir mjer vera á eftir tímanum! — Jæja, hvernig tíkar þjer í hjónabandinu, Jóhann minn. —- Æ, minstu ekki á það! Jeg má ekki reykja, og ekki má jeg drekka, og aldrei fara út einn á kvöldin. — Jæja, svo að þú iðrast þá víst eftir að þú skyldir gifta þig? — Nei, það er ekki svo vel. Jeg má ekki iðrast heldur. Simamaðurinn (við stúlku, sem er að afhenda skeyti): — Þjer liaf- ið að eins skrifað eitt orð í textann, en jeg ætlaði bara að segja yður, að skeytið kostar ekki meira þó að orðin væru fimm. Stúlkan: —- Jeg veit það. En mjcr finst það liálf óviðfeldið, að síma „já“ fimm sinnum. Hvað sýnist mjer, Óli minn. Þú ert tandurhreinn á höndunum. — Ja—há. En þú hefðir átt að sjá mig manmia, áður en jeg fór að tinoða kleinudeigið þitt! Á veðreiðum: — Heyrðu, góða mín, jeg ætla að- eins að leggja á einn hest enn. Jeg skal lofa þjer því, að það verður sá síðasti í dag. — Já, þú þarft ekki að lofa mjer því. Þú leggur altaf á þann hestinn sem kemur síðastur. Kalli litli: — .... og Móse var sonur konungsdótturinnac í Egypta- landi. Kennarinn: — Ne—ei, Kalli. Prinsessan var á gangi meðfram ------------Hvernig stendur á að liann ánni Níl, og þá fann hún liann Mós- Jón hefir svona heyrnartól? es, í körfu i sefinu. — Hann er altaf að tala við sjálf- Kalli: — Já, hún sagði það .... an sig. * — Æ, mikil blessun að þessi dje- skotans hávaði skyldi hœtta. — Jeg mundi komast í þakklætis- skuld við þig ef þú tánaðir mjer 50 krónur. — Já, það er einmitt það, sem jeg er hræddur um. Eftirmaður Wilhelms Tell. Á veitingahúsinu: — Segið þjer mjer nokkuð, herra yfirþjónn. Hvernig var jiað með þennan þjón, sem jeg pantaði mat- inn lijá: ljet hann eftir sig konu og börn? Iíjá lögreglunni: — Þjer lieitið fullu nfni? —■ Anna Kristín Magnúsdóttir. — Hve gömul? — Áttatiu og tveggja ára. — Gift? — Ekki ennþá. Haninn sem á að deyja: — Ef jeg sit kyr hjerna þá finnttr hann mig aldrei. Frúin: — Viljið þjer segja mjer Jiað, Gerða, haldið þjer að þjer sjeuð liúsmóðir 'lijer á heimilinu? Vinnukonan: — Nei, það er nú eitthvað annað. Frúin: ■—- Þá er yður best að var- ast að hegða yður eins og gæs! Bílliiui hans Adamsons er kenjóttur. t----------------------— S k r í 11 u r.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.