Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 42
36
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1942
—- Hve yömul er hún ungfrú
Eiríka núna?
— Jeg hefi ekki hugmgnd um það,
en þegar við vorum lítil þá vorum
við jafngömul.
JStína: ■— Eigum við ekki að fara
í Bió og sjá hann Clark Gable?
fíína: — Nei, mjer dettur það
ekki í liug, þetta er dóni. Jeg liefi
skrifað honum átta brjef og aldrei
fengið svar til baka.
Frændi: — Má jeg óska þjer til
hamingju, Ella mín.
Ella: — Þakka þjer fyrir. En
hvort er það með ferminguna míua
eða trúlofunina?
— Viljið þjer þá ekki segja mjer
dómari; úr því 'að jeg svara yður
svona vel: Hver hefir liðað á yður
hárið?
Eina leiðin lil þess að Ólsen og
konan hans kæmust i jólaboðið í
læka tíð.
— Uss, - sá þgkir mjer vera á
eftir tímanum!
— Jæja, hvernig tíkar þjer í
hjónabandinu, Jóhann minn.
—- Æ, minstu ekki á það! Jeg má
ekki reykja, og ekki má jeg drekka,
og aldrei fara út einn á kvöldin.
— Jæja, svo að þú iðrast þá víst
eftir að þú skyldir gifta þig?
— Nei, það er ekki svo vel. Jeg
má ekki iðrast heldur.
Simamaðurinn (við stúlku, sem
er að afhenda skeyti): — Þjer liaf-
ið að eins skrifað eitt orð í textann,
en jeg ætlaði bara að segja yður, að
skeytið kostar ekki meira þó að
orðin væru fimm.
Stúlkan: —- Jeg veit það. En mjcr
finst það liálf óviðfeldið, að síma
„já“ fimm sinnum.
Hvað sýnist mjer, Óli minn.
Þú ert tandurhreinn á höndunum.
— Ja—há. En þú hefðir átt að
sjá mig manmia, áður en jeg fór að
tinoða kleinudeigið þitt!
Á veðreiðum:
— Heyrðu, góða mín, jeg ætla að-
eins að leggja á einn hest enn. Jeg
skal lofa þjer því, að það verður
sá síðasti í dag.
— Já, þú þarft ekki að lofa mjer
því. Þú leggur altaf á þann hestinn
sem kemur síðastur.
Kalli litli: — .... og Móse var
sonur konungsdótturinnac í Egypta-
landi.
Kennarinn: — Ne—ei, Kalli.
Prinsessan var á gangi meðfram ------------Hvernig stendur á að liann
ánni Níl, og þá fann hún liann Mós- Jón hefir svona heyrnartól?
es, í körfu i sefinu. — Hann er altaf að tala við sjálf-
Kalli: — Já, hún sagði það .... an sig.
*
— Æ, mikil blessun að þessi dje-
skotans hávaði skyldi hœtta.
— Jeg mundi komast í þakklætis-
skuld við þig ef þú tánaðir mjer
50 krónur.
— Já, það er einmitt það, sem jeg
er hræddur um.
Eftirmaður Wilhelms Tell.
Á veitingahúsinu:
— Segið þjer mjer nokkuð, herra
yfirþjónn. Hvernig var jiað með
þennan þjón, sem jeg pantaði mat-
inn lijá: ljet hann eftir sig konu og
börn?
Iíjá lögreglunni:
— Þjer lieitið fullu nfni?
—■ Anna Kristín Magnúsdóttir.
— Hve gömul?
— Áttatiu og tveggja ára.
— Gift?
— Ekki ennþá.
Haninn sem á að deyja: — Ef jeg
sit kyr hjerna þá finnttr hann mig
aldrei.
Frúin: — Viljið þjer segja mjer
Jiað, Gerða, haldið þjer að þjer
sjeuð liúsmóðir 'lijer á heimilinu?
Vinnukonan: — Nei, það er nú
eitthvað annað.
Frúin: ■—- Þá er yður best að var-
ast að hegða yður eins og gæs!
Bílliiui hans Adamsons er kenjóttur.
t----------------------—
S k r í 11 u r.