Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 26

Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 26
20 jólablað falkans 1942 YFIR tvo sólarhringa liöfðu þeir nú staSið vörð viS éld- inn hjá hjarnarhýðinu uppi í Bjölluhlíð, Erlendur, Hannes og ívar frá Hvíluvangi. Á nótt- inni sáust logarnir frá hjarnar- bálinu teykja sig upp á milli furustofnanna, alla leið neðan frá Efra-Seli — teygja sig svo að það lagði bjarma á rúðurnar á skuggalegum hænum. Já, birt- una lagði meira að segja inn um loftsgluggann og að rúminu við langvegginn, þar sein Gunn- hildur lá með slegið hárið og starði út i nóttina. Það var bál- inu að kenna að hún lá glað- vakandi. Hún var að óska sjer að hún væri komin þangað uppeftir, til ívars — unnústans sins, glæsilegasta mannsins i allri sveitinni. Hún var svo hrædd um, að eitthvað kynni að koma fyrir hann. Henni fanst það svoddan fífldirfska að ætla sjer að svæla hjörninn út úr hýðinu. Erlendur og Hannes voru báðir gamlir og fújttir . . ef björninn kæmi tryltur fram úr hýðjnu þá kæmi víst til ívars kasta að taka á móti honum — hinir voru eins og visin punkt- strá, sem ekki gerðu annað en að sitja við eldinn og órna sjer og gorta svo af afrekunum, sem þeir hefðu unnið í æsku. Henni stóð alveg á sama þó hjörninn gerði útaf við þá, ef ívar fengi aðeins að sleppa. Hún bylti sjer sitt á livað í rúm- inu og reyndi að sofna, en þvi virtist fara fjarri, að Óli lok- hrá ætlaði að sinna lienni Gunnliildi Samúelsdóttur í þetta sinn. Það var ekki stórum betur ástatt niðri í stofunni, því að þar lá Samúel gamli sjálfur og ljet glampann á Ijóranum halda vöku fyrir sjer. Samúel var fokvondur! Það skyldi ekki koma honum á óvart þó að það væri hann faðir lians ívars, þrjóturinn sá, sem liefði gert upp eld þarna upp frá til þess að gera honum gramt í geði. Samúel í Efra-Seli tautaði skæt- ing og sneri sjer til veggjar svo að liann sæi ekki bjarmann, en þá lagði endurskinið frá þilinu beint í augun á honum. Hann dró skinnfeldinn upp fyrir augu .... nei, ekki dugði það, þvi að nú ætlaði hitinn að kæfa hann.- Samúel stóðst ekki mátið leng- ur. Hann settist upp í rúminu og harði kreptum lmefunum i þilið, urraði / og starði eitruð- um, hlóðhlaupnum augum út í myrkrið .... Hvað sem öðru liði þá skyldi hann sjá til þess, að hún Gunnhildur dóttir hans og sonur þorparans á IIvílu- vangi næðu ekki saman — svo framarlega sem hann hjeti Samúel i Efra-Seli. Samúel í Efra-Seli og Sæ- mundur á Hvíluvangi voru hat- ursmenn. AÐ var eitt suinar fyrir mörgum árum, að Samúel og' Sæmundur gengu saman upp í heiði og voru að leita að hest- um. Þeir voru góðvinir þá, og hvern skvldi hafa grunað, að þeir gætu orðið jafnmiklir hat- ursmenn á svona blíðu surnar- kvöldi, er alt andaði friði og sólin varp purpurablæ yfir landið, fegurra töfragliti en þeir liöfðu nokkurntíma sjeð, fyr eða síðar. Samúel og Sæmundur þrömm- uðu áfram hlið við hlið með hendurnar á hakinu, óðu hátt og þróttmik'ið grasið og töluðu um daginn og veginn. Þeir viku inn á stig', sem lá undir'kletta- heltinu yfir lvngvaxnar mosa- græður. í stói'grýtinu hrá lækj- arspræna á leik, lijerna var svall og gott. Alt í einu námu þeir staðar og störðu báðir framundan sjer. Þarna var eitt- hvað uppi í lyngmóanum og glitraði eins og gull og demant- ar .... það hlaut að vera skirt gull, á því ljek engin vafi. Þeir náðu sjer í tinnumola og hjuggu í klöppina. Þeir voru orðnir miljónamæringar í einu vet- fangi, því að þarna var gullæð — meira virði en alt norska ríkið. En þá var það að djöfullinn hvíslaði því í eyra Sæmundi, að hann skyldi njóta gullnám- unnar einn. Hversvegna að láta Samúel fá hluta af fengnum, það væri altaf hægt að víkja einhverju að honum siðar, ef hann kæmist í hágindi, svo að hann þyrfti ekki að líða neyð, hvíslaði djöfullinn. — Biddu nú hægur, í raun- inni á jeg þetta gull, sagði Sæ- mundur, það var jeg sem kom fyr auga á það Jæja, svo að það varst þú! svaraði Sæmundur Iivass. Nú litn vinirnir hatursaug- um livor til annars i fyrsta skifti. Sæmundur og Samúel skömmuðust svo að undir tók i nágrenninu, og slógu hvor lil annars með beislunum. Þegar þeir fundu hestana var Sæ- mundur ekki seinn á sjer að sveifla sjer á bak. Nú ríð jeg til sýslumanns- ins og festi kaup á landinu, að þú vitir það, Samúel! sagði hann og þeysti á burt á harða- spretti. — Þú skalt verða lygari að því, Ebpti Samúel og vatt sjer á bak næsta hesti og nú var riðið eins og hestarnir komust niður lllíðina, yfir stokka og steina, svo að kvistar og mold gusúðust úr hófförunum. Þeir hölluðu sjer tram á makkann, hjeldu sjer dauðahaldi og hertu á hestunum, en jusu bölvi og ragni hvor vfir annan. Stund- um var Samúel á undan, stund- um Sæmundur. Fólk sem mætti þeim er þeir konni niður á veg- inn botnaði ekkert í þessu . . voru þeir orðnir hrjálaðir. háð- ir tveir? Loks varð Samúel á undan. Hann komst heim að sýslu- inannshúsinu og gal stamað úl úr sjer því sem með þurfti til þess að tryggja sjer gullæðina umþráttuðu. Málið var afgreitt þegar Sæmundur kom eins og elding inn úr dyrunum .... liann kom of seint. En hinsvegar varð ekkert úr því, að Samúel yrði miljóna- mæringur í þetta sinn. Þegar hann kom á vettvang aftur var þar ekki gull í nös á mús, og sú frjett gladdi engan eins inni- lega og Sæmund. En það var úti um vináttu þeirra. Þeir sökuðu hvor ann- an um sauðaþjófnað og allskon- ar óknýtti og nefndu hvor ann- an aldrei annað en þjófinn i Efra-Séli eða þjófinn á Hvílú- vangi. Einkum var Samúel ó- sveigjanlegur en þó kom það fyrir að hann mildaðist; það var þegar einhver fjekk sjer i staupinu með honum og Ijek á fiðlu fyrir hann. En enginn gat komið Samúel til að fá sjer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.