Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 54

Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 54
48 Appelsín kaupa bestu vörumar Mesta öryggið er að Kaupið því, og biðjið um Sanitas: Ávaxtadrykki, Gosdrykki, Kryddvörur, Saft. - Að ógleymdu hina ljúffenga H.F. SANITAS Sítron Alþýðuhúsinu, Sími 5325. JÓLABLAÐ FÁLKANS 1942 BÆKUR TIL JÚLAGJAFA Nýjustu bækurnareru: örn Arnarson: Illgresi kr. 55.00 í vönduðu alskinn bandi. Vilhjálmur Þ. Gíslason: Snoiri Sturluson og Goðafræðiu kr. 75. í bandi. Þórbergur Þórðarson: Indriði Miðill kr. 25.00 og kr. 30.00. Steinn Steinar: Ferð án fýirirheits kr. 20.00. Halldór Stefánsson: Einn geymdur kr. 16.50 kr. 19.50. Jón úr Vör: Stund niilli stríða kr. 12.00 og kr. 18.00. . . Jónas Kristjánsson: Nýjar leiðir, Fyrirlestrar og Ritgerð- ir kr. 20.00. Guðm. Daníelsson frá Guttormshaga: Sandur kr. 20.00 og ib. kr. 30.00. Jakob Thorarensen: Haustsnjóar kr. 10.00 og kr. 15.00. Krapotkin fursti, Sjálfsæfisaga byltingarmanns ki'. 40.00. íslensk Annálabók og Undur Islands eftir Gisla Oddsson biskup í Skálholti kr. 10.00. Theódór Friðriksson: í Verum ib. í skinnb. kr. 82.00. H. K. Laxness: Sjö töframenn kr. 22.00 i skinnb. 28.00. Sig. Nordal: íslensk lestrarbók kr. 17.50 — 1930 ib. kr. 24.00. Jón Thoroddsen: Skáldsögur 1—2 ób. kr. 50.00 í bandi kr. 90.00 og 110.00. Lönd Leyndardómanna, Ferðir Sven Hedins kr. 30.00 og ib kr. 39.00. Feigð og Fjör, Sjálfsæfisaga italsks skurðlæknis eftir A. Majocchy kr. 45.00. Hasek J.: Ævintýri Góða Dátans Svejks í Heimsstyrjöld- inni kr. 23.00. o. fl. o. fl. Barnabækur: Stefán Jónsson: Skóladagar kr. 12,00. Stefán Jónsson: Það ei* gaman að syngja kr. 5.00. Margrjet Jónsdóttir: Góðir vinir kr. 14.00. Aðalsteinn Sigmundsson: Tjöld í Skógi kr. 17.00. Aðalsteinn Sigmundsson: Drengir sem vaxa ki 12 00. Kristján Friðriksson: Smávinir fagrir kr. 20.00. Ragnar Ásgeirsson: Strákar kr. 15.00. Friðrik Hallgrímsson: Guðvin góði kr. 6.50. Vitte Bendix Nielsen: Katrín kr. 12.00. Walt Disney: Mikki Mús og Mína kr. 12.00. Christmas: Miljóna-snáðinn kr. 15.00. Berta Holts: Tóta, Saga um litla stúlku kr. 10.00 Robert L. Stevenson: Gulleyjan kr. 12.00. Hrói Höttur, Freysteinn Gunnarssn þýddi kr. 10.00. Margit Ravn: Ragnheiðm- ib. 17.50 og ób. 10.00. Kofi Tómasar frænda kr. 15.00. Lubba það er jeg sjálf kr. 20.00. o. fl. o. fl. að brýna fyrir fólki að vernda lieils- una, þannig að það komist lijá sjúk- dómum, í stað þess að láta skeika að sköpuðu og láta alt dankast, þangað til heilsan er þrotin. Með fyrirlestrum og ritgerðum hefir hann þennan steininn klappað í nær tutt- ugu ár, en þó virðist svo sem að al- menningur daufheyrist enn við boð- skap hans. Það er einkum viðvikjandi mann- eldinu og því, sem fólk leggur sjer til munns, sem Jónasi læknir hefir þótt ástæða til að kveða sjer hljóðs. Þannig hefir hann gengið í skrokk á hinum „póleruðu“ eða hýðislausu korntegundum, en notkun þeirra iieí- ir farið mjög vaxandi síðari áratugi, þó að fjörefnarannsóknir hafi sann- að, að hýði kornsins geyini einmilt þau efni, sem mannslíkaminn má síst vera án. Hann liefir sett ofan í við fólk fyrir ólióflega notkun hins dauða livítasykurs, sem hefir ekki að geyma hin nytsömu efni ávaxta- sykursins. Og hann hefir brýnt fyr- ir almenningi að nota sem mest grænmeti og jarðávexti, og yfirleitt að búa sem mest að sinni eigin matvælaframleiðslu. í bókinni „Nýjar leiðir“ er safn af ritgerðum og erindum Jónasar lækn- is um heilsufræðileg efni, ásamt greinum, sem eigi hafa birst á prenti áður. Mun ýmsum þykja íengur að fá þetta alt á einum stað, og þeir, sem misskilið hafa orðið ,,náttúrulækningar“ og haldið að lijer væri um einskonar kukl og hindurvitni að ræða, liefði gott af að kynna sjer bókina. Þá komast þeir að raun um, að hjer er fyrst og fremst lögð áliersla á það, að maðurinn neyti þeirrar fæðu, sem sannanlega er holl líkamanum, og noti sjer þær hpilsulindir, sem nátt- úran hefir að bjóða •— til þess að lengja lifið og halda heilsunni ó- bilaðri. STRÁKUR — hjerlendis og erlendis. Eftir Ragnar Ásgeirsson. Lampinn, Akureyri 1942. Ragnar Ásgeirsson garðyrkjufræð- ingur er löngu kunnur alþjóð fyrir greinar sínar og sögur í blöðunum, og erindi sín í útvarpinu. Nú nýlega er komin út eftir hann bók, sein geymir margt af þessu, ásamt ýn>su fleiru, sem ekki hefir komið fyrir almenningssjónir áður. Þetta er í rauninni æfisaga eða æfisögubrot. Og það er gaman að lesa þau, vegna þess að höfundinum er lagið að segja laglega og lilutlaust frá — lesandinn finnur, að þetta er enginn skáldskapur, heldur raun- vera. Það er á við góða sögu að heyra liöf. segja frá vistinni hjá garðyrkjumanninum, sem hann strauk úr, og fór til Kaupmanna- liafnar og leitaði uppi hana frænku sina. Og svo fer um fleira, því að frásögn Ragnars er aðlaðandi og sönn. Bókin er í tveim aðalköflum, og segir sá fyrri frá þáttum í æfi höf- undarins hjer á landi, alt frá því að hann var smáhnokki í Iíóranesi og Straumfirði, en sá síðari einkum frá vist hans, sem garðyrkj ’nema i Danmörku. Hvortveggja kaflinn hef- ir mikið til sins ágætis. Fullorðnum þykir skemtilegt að lesa þessar end- urminningar, og unglingar mega margt læra, af stráknum, sem hvorki glúpnaði nje bliknaði, þó að stund- um væri talsvert bratt upp á móti hjá honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.