Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 9

Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 9
jlólalhiigleíðin liííir sícra Ión Thorarensen Jeg byrja með því að segja ykkur jólasögu frá Dafunörku. Það var komið aðfan'gadags- kvöld. Jörðin var alhvít, það var milt veður og logn. Úr fjar- tægðinni heyrðust hinir mjúku hljómar kirkjuklukknanna. Há- tíðin var komin. Öðru hvoru fjellu til jarðar stórar snjó- flygsur. Þær komu eins og hvít fiðrildi niður á jörðina, eins og litlir sendiboðar friðárins, og vöktu töfra og helgi, sem hrein mjötlin frá himnum gjörir altaf þegar hún er samferða komu jólanna. Eftir þjóðveginum, sem lá frá borginni upp í sveitina kom rnaður einn gangandi. Hann hafði verið atvinnulaus lengi og var heimilislaus, mat- arlaus og klæðlítill. IJann var að flýja borgarþysinn og borg- arskrautið, því einveran og kvöldkyrðin hafði sefandi á- hrif á hann. Hann fór að hugsa um það liðna, og hann var bljúgur er hann fór að hugsa um jólih á æskuárum sínum heima hjá foreldrum sínum. Nú voru þau dáin og Iiann einn eft- ir. — Hann gekk áfram. Hjer og þar sáust tjós frá heimilum meðfram veginum. Alt í einu heyrðist honum kallað: „Komdu með mjer". Hann lcit upp og sá unglingsmann, sem nokkuð á undan honum beygði út af veginum heim að einum bæn- um. Ilann herti gönguna á eft- ir honum heim að bænum. En er að bæjardyrunum kom var pilturinn farinn eða horfinn, svo að hann sá hann ekki. í því var dyrunum lokið upp. Öldruð kona stóð í dyrunum, sem bauð honum gleðileg jól og spurði hvert væri erindi hans. Það kom fát á hann, en hann sagði henni aðeins að hann hefði ekki barið að dyr- um hjá henni, heldur gengið þangað í hugsunarleysi, og bað hana að fyrirgefa og bjóst til þess að fara. Þá spurði konan hann hvert hann væri að fara í kvöld. Maðurinn sagði henni þá, að hann ætti engan sama- stað. IJún bað hann þá að koma inn og dvelja þar um kvöldið og nóttina. Hann þáði það. 1 húsinu bjuggu öldruð hjón. Þau höfðu átt einn son. Hann hafði farið í siglingar. Þau höfðu mist hann fyrir tæpu ári. Jólahátíðin var byrjuð, en hjá þeim ríkti sorg því sætið hans var autt. Um kvöldið sagði hann hjónunum frá þessum at- burði er olli því, að hann fór heim að bæ þeirra. Frásögn hans veitti þeim gleði og liuggun á jólahátíðinni. Þau fundu að þessi maður var send- ur þeirn til huggunar úr því að komu hans bar að á þennan hátt. Sonur þeirra var að vissu leyti kominn heim. Maðurinn setlist í sæti son- arins við borðið, hann var svo hjá gömlu hj&nunum alla jóla- hátíðina. Þessi jólasaga bregður tjósi yfir það, sem mestu máli skiftir á jólunum. Hún er aðeins lítitl dropi samanborið við það djúp Guðs kærleika er hann gaf oss son sinn Jesúm Krist. Þegar Guðssonur fæddist hingað á jörðu þá mátti segja að heim- urinn væri eins og nú í dag: eitt allsherjar sorgarheimili, þar sem bræðralag, fórnarlund og kærleika vantaði, og því var sagt um þá þjóð er fjekk að njóta hjervistar Krists á jörðu: Sú þjóð er í myrkri sat, hefir sjeð mikið tjós, og þeim er sátu í landi og skugga dauðans er Ijós upp runnið. Eins og Kristur kom til þess að hugga, styðja og frelsa menn- ina á erfiðum og sorglegum brautum þess lífs, — og eins og maðurinn i sögunni varð einnig óaf vitandi til þess kallaður, eins er það hlutverk allra ungra og gamalla að láta það á sjer sann- ast, að þeir bæði vitandi og ó- afvitandi komi nú á þessum jól- um og alla tíma, lwert sem spor þeirra liggja til þess að hugga styðja og gleðja-þá, sem eru mæddir af raunum og and- streymi þessa lífs og líka hina, sem eru glaðir, hraustir og he.il- brigðir, svo að sama þýðing jólanna megi tengjast hugar- fari mannanna alt cirið um kring, og vjer öll verða góð börn vors himneska föður bæði þessa heims og annars. fíleðileg jól! í Jesú nafni. Amen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.