Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 51

Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 51
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1942 45 Silfurbrúðkaup eiga Sigríður og Almar Normann, Hveragerði, Ölfusi, 22. þ. m. Carl Ólafsson, Ijósmyndari, Túbal Karl M. Magnússon, Múla- verður 55 ára 22. þ. m. koti, verður 75 ára 31. þ. m. Þegar Zara bi'ður soldáninn um að fresta brúðkaupinu um einn dag, l>á grunar hann að ekki muni alt vera með feldu. Hann nær í brjef frá Nerestan til Zöru, þar sem hann biður hana að hitta sig urn kvöldið og nú sannfærist soldáninn um, að Nerestan sitja á svikráðum við sig. Hann fer sjálfur á stefnumótsstað þeirra og rekur stúlkuna í gegn þar, en lætur handtaka Nerestan. En nú fær hann að heyra Jiið sanna í málinu og getur ekki fyrirgefið sjer vantraust sitl á heitmey sinni. Og svo rekur hann sig í gegn með sama rýtingnum, sem hafði orðið unn- ustu ’hans að bana. ,6erfikaffið‘ í Svíþjóð. Allskonar líkingar koma nú á markaðinn í Svíþjóð, til ]>ess að bæta úr vöntun á allskonar hráefn- um og vörum, sem áður voru fluttar inn en nú fást alls ekki eða aðeins j litliim mæli hjá þvi sem áður var. Hefir Svíum tekist að búa til gerfi- efni, sem fyllilega jafnast á við sum- ar áður inrifluttar tegundir, og gera úr þeim ágætar vörur og eins góðar. En erfiðara hefir gengið að finna gqrviefni lil þess að nota í ýmsar matvælategundir. Prófessor Ernst Abramsgn for- stöðumaður heilbrigðismálastofu Svía gaf nýlega eftirtektarverðar upplýsingar um, hvílík kynstur af efnum Svíar hafa komist upp á að nota til manneldis. Heilbrigðisstof- an liefir eftirilt mpð framleiðslu og verðlagi allra gerfiefna, sem leyft cr að selja. Hingað til hefir verið leyfð sala og framleiðsla á þrettán mismunandi tegundum, sem koma í stað feitmetis, 33, sem geta gengið í stað eggja, 34 tegundum af gerfite og hvorki rneira nje minna en 150 tegundir af gerfikaffi. Ekki hafa verið viðurkend nein gerfiefni, sem komið geti i stað hveitis, mjólkur eða rjóma. Ger er það eina efni. sem talið er að geta komið í stað kjöts, og hefir verið notað lengi í kjötseyði. Prófessor Abramson leggur á- herslu á, að ekkert gerfiefni sje fyllilega jafngilt fæðu þeirri, sem það er notað í staðinn fyrir, lield- ur sje það aðeins úrbótarfæða. Hann benti einnig á þá einkennilegu stað- reynd, að öll þau efni, sem notuð eru i stað tes og kaffis, megi líka nota sem tóbak. En aðeins sex teg- undir af gerfitóbaki bafa liingað lil verið leyfðar i Svíþjóð. Járnsmíði Trjesmíði Málmsteypa Sfmnefni: Landssmiðjan, Reykjavfk. Simar: 1680 — 1685 Leðurverslnn Jóns Brpjólfssonar SfDfnsEff 3. apríl 1903. Sími 3037 *■ Símnefni „Leather“ - Reykjavík SÓLALEÐUR SÖÐLALEÐUR AKTYGJALEÐUR KRÓMLEÐUR VATNSLEÐUR SAUÐSKINN BÓKBANDSSKINN HANSKASKINN TÖSKUSKINN FÓÐURSKINN SKÓSM.VÖRUR SÖÐLASM.VÖRUR Vfírur sendar nm land alt qetm póstkrðfn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.