Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1942, Side 29

Fálkinn - 18.12.1942, Side 29
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1942 m 23 Ansgar lekur vígslu i viðurvist Lúð- viks fróma. Trjeskurðarmynd úr Ordrupskirkju. ars í liinum lieiðnu löndum og hafi hann stofnað erkibiskups- stól í Hamborg og lagt öll norð- urlönd lians. Ansgar, sem þá var rúmlega þrítugur, varð fyrstur erkiBiskup í Hamborg, en engar tekjur flutu biskups- stólnum frá Norðurlöndum og fjekk hiskupinn þvi tekjurnar af ldaustrinu Turholt í Flandern sjer til lífsframfæris. Þessi erlendi álnigi fyrir bvi að koma kristni á norðurlönd hefir eflaust átt sjer fjárhags- legar rætur ekki síðnr en and- legar. Vikingarnir komu frá hinum „siðlausu norðurlönd- um“ og rændu og drápu, og þjóðunum, sem fyrir yfirgangi þeirra urðu mátti vera það kappsmál, að víkingarnir tæki upp mannúðlegri sið en Ása- trúin var. Það gal orðið lil þess, að víkingaferðir legðust niður. En þó var þess eigi slcamt að biða, og það fjekk Ansgar sjálf- ur að reyna þegar Hárekur Danakonungur sigldi stórum flota upp Elfina, áleiðis til Hamborgar árið 845 og rændi og brendi borgina, svo að Ansg- ar sjalfur varð að leita hælis i Hamsola-klaustri. Síðar sættust þó þeir Hárekur og Ansgar. Konungur vildi að visu ekki taka kristni sjálfur en halda þó fullum friði við guð krist- inna manna og leyfði nú ekki aðeins að kristni væri boðuð í í'íki sínu heldur gaf hann einn- ig land undir kirkju i Heiðar- bæ. Siunar sagnir segja, að bann bafi látið skírast, en um það eru engar heimildir. Jafn- fátt vita menn um, live oft Ansgar kom til Danmerkur eft- ir þetta. En iíklegt er, að hann hafi komið þangað eigi sjaldan, m. a. þegar liann fór til Sví- þjóðar árið 853, og það er senni- legt, að liann hafi sent ýmsa munka þangað í trúboðserind- um. Enda varð Háreki svo vel lil Angars, að í brjefi, sem liann ljet bann hafa meðferðis sem bann varð að takast á bendur til samninga við vold- uga ' konunga og höfðingja. Hann fór margar ferðir til Róm og að lokum varð hann erki- biskup bæði i Bremen og Ham- borg. Hann hlýtur að hafa baft ágæta beilsu. Hann varð 64 ára og andaðist i Bremen árið 865, af blóðsótt, sem hafði þjakað hann iiin hríð. Einu ári eða tveimur eftir dauða lians tók páfinn bann i lielgra manna tölu. Skiljanlega er engin mynd til af Ansgari. Myndir þær sem gerðar hafa verið eru alt hug- myndir. Hann klæddist að jafn- aði munkakufli Benediktsmunka. Æfisaga lians er rituð af Rim- bert, éftirmanni hans á erki- biskupsstólnum. Hún er skrif- uð á latínu, sem þá var alþjóða- mál, en hefir m. a. verið þýdd á danska tungu. Var Ansgar grafinn undir altari Maríukirkj- unnar í Bremen, en eftir að liann liafði verið dýrlingaður og skrínlagður dreifðust jarð- neskar leifar hans víðsvegar. t kaþólsku kirkjumii í Breiðgötu i Kaupmannahöfn eru m. a. smá- vegis líkamsleifar þessa mikil- mennis, sem varð postuli norð- urlanda. BJarnar - JAIin Ansgar kenntr dönskum börnum kristindóm. Trjeskurðarmynd i 'ir Ordrupskirkju. Ansgar og Auðbert koma til Dan- merkur á skipi Haralds kiakks. til Sviakonungs, telur hann Ansgar vera besta manninn, sem hann hafi kynst á lifsléið- inni og að aldrei bafi liann hitt jafn trygglyndan mann. Um starf Ansgars að öðru leyti vita menn það, að hann keypti þræla úr ánauð og annaðist kristin- dómsfræðslu drengja, sem síð- ar skyldu útbreiða kenningu Krists. En það var ekki nema veik- gerð jurt, sem óx upp af starfi Ansgars fvrst í stað. Ansgar lifði ekki að sjá hana verða stóra, því að jafnvel nær tvö hundruð árum eftir að bann hóf starf sitt, var kristnin ekki enn orðin ráðandi trú norður- landa. Það er engum vafa bundið, að Ansgar befir verið mikil- menni. Hann hefir eigi aðeins verið guðbræddui' maður og með trúareldmóði, heldur hefir hann og verið afburða starfs- maður og ljet aldrei hræðast. Á þeim kostum þurfti hann mjög að halda bæði í trúboðs- starfi og langferðalögunum, Frh. af bls. 21. auðkýfingur, sem hann ætlaði sjer að verða kvöldið sæla, þeg- ar þeir fundu gullið, Samúel og hann. Um það leyti' sem máninn faldi sig norðanvert við ásinn voru allir búnir að fá sig á- nægða af dansinum nema ívar og Gunnhildur. O ÆMUNDUR var svo glaður ^ yfir sáttum sínum og Sam- úels, að bann átti engin orð til að lýsa því. Allan þann tíma sem fjandskapurinn hafið verið milli þeirra liafði hann ekki átt fyllilega glaðan dag. En hjeðan i frá skyldi aldrei fara misjafnt orð milli þeirra Þeir ætluðu að kalla þessi jól bjarn- arjólin þau skyldu ávalt verða þeim báðum sæl endur- minning. Já, nú var Sæmundur glaður! — Þau dansa fallega, Samúel! sagði Sæmundur og benti á Gunnhildi og Ivar. —- Jaeja, finst þjer það. þrjót- urinn þinn? sagði hann og greip ölkolluna og leit til Sæmundar með glettnum augum um leið og hann skálaði við bann. JAlagestirnir Frh. af bls 1S). „Jeg viðurkenni það, en maður- inn hefir hætt lífi sínu okkar vegna. Og okkur liefir verið veitl alt það, sem heimilið gat í tje látið.“ „Já. Hvítkál með sykri ok kanel.“ „Gleymdu ekki hænsnunum þrem- ur — hvítu hænsnunum.“ „Alveg rjett. Jeg er reiðubúinn lil að láta tíkall -— kanske tvo. Við hefðum dvalið á gistiliúsi fyrir það verð.“ „Jeg hafði hugsað mjer að borga hundrað krónur.“ IÆJA, afsakaðu, en maður þarf ekki að smitast þó maður sofi í herbergi með brjáluðum manni. Má jeg lieyra hvaða reginrök þú færir fyrir jiví, að borga þessu fólki hundrað krónur?“ „Við komum hjer sem óboðnir gestir og þau taka opnum örmuni á móti okkur. Mat á borðið — og ribsvin úr kjallaranum.“ „Já, við erum húnir að tala um það.“ „Hjónin ganga úr rúmi fyrir okk- ur og hýrast í fjósinu lijá kúnum." „Já, það er nú eiginlega aðdáan- legt, þegar jeg hugsa um það.“ „Við truflum heimilisfriðinn og útbijum alt — í stuttu máli: við högum okkur eins og tartaralýður.“ „Alveg rjett, en það getur ekki afsakað svona fáránlega horgun. Maður getur farið til útlanda fyrir hundrað krónur.“ „Þarna hitturðu á það: utanlands- ferð! Eigum við ekki að vera sam- mála um að við sjeum í utanför, að við vissum ekki að svona fólk væri til í landinu. Svona gestrisið í aliri fátæktinni. Við höfum farið utan- landsferð i okkar cigin landi, og þessvegna getum við vel varið það, að .......“ „Jæja, jeg borga hundrað krónur fyrir að þurfa ekki að lilusta á þenn- an raunalestur þinn lengur,“ sagði Crone. Sá digri fór á fætur og hjelt fund með hinum gestunum. Og enginn andmælti —- allir lögðu dávæna fúlgu i sjóðinn. XT JÁLPIN kom um hádegið - - ** tveir ljettisleðar, sem fluitu hrakningsfólkið á járnbrautarstöð- ina — í siðmenninguna. „Þakka ykkur fyrir og verið þið sæl. Blessuð og sæl!“ Laust og Mína stóðu eftir á hlað- inu. Þau veifuðu viðvaningslega hendinni, þurkuðu sjer um augun og fóru inn. „Hverju stakk hann i lófann A þjer?“ spurði Mina. „Umslagi — jeg held að það sjeu peningar í því.“ „Það var nú alveg oþarfi.“ „Það er svo hljótt lijerna núna." Laust opnaði umslagið og góndi á alla peningana — þessi ósköp af peningum. „Ef þetta er ekki draumur, Mina, þá höfum við bjargast úr slæmri klipu.“

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.