Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1942, Síða 58

Fálkinn - 18.12.1942, Síða 58
X JÓLABLAÐ FÁLKANS 1942 ÚTVEGUM FRÁ BANDARÍKJUNUM Varahluti í ffestar tegundir bifreiða, sem hjer eru í notkun. ♦ Svo og tæki og vjelar til bifreiðaverkstæða. ♦ Ennfremur útvegum við flestar aðrar vörur, sem fáanlegar | eru í Bandaríkjunum og Englandi. t 'T Áhersla lögð á skjóta afgreiðslu. X HEILDVERSLUNIN HEKLA H.F. Hafnarstræti 10-12 (efstu hæð) - Símar 1275 og 1277 - Reykjavík JÓLABÓKIN ER KOMIN , I frásagnir um Einar Benediktsson Frú Valgerður Benediktsson hefir lagt til efni í bókina, en Guðni magister Jónsson skrásett hana. En auk þeirra rita minningar um Einar Benediktsson þeir Árni Pálsson prófessor, Benedikt Sueinsson skjalavörður og Árni Jónsson frá Mála. En myndir og teikningar yfir köflum gerðu islensku listamennirnir Jóhannes Sv. Kjarval, Ásgrímur Jónsson, Guðmundur Einarsson frá Miðdal, Gunnlaugur Blön- dal, Eggert Guðmundsson og Jón Engilberts. Það má þvi með sanni segja, að hjer hafi margir og góðir menn lagt hönd að verki. Frjáls skaltu vefja vor bein uð barmi Hrosa, með sól yfir hvarmi. BENEDIKT SVEINSSON segir meðal annars: „Jeg hefi engum manni kynst, er hafi haft plæsilegri hugsjónir um hag fslands og framtíð þjóðarinnar en Einar Benediktsson. Full- treystum því, að stórhugur hans þróist í þjóðaranda íslendinga í orði og verki á ókomnum öldum“. eigandi bálköst, áður en fjölkyngi hans niagnaðist um of. Því vitanlega var Einar fjölkunnugur. Honum var ekki markaður bás. Hann kannaði djúp og kleif tinda. Hann hóf sig til flugs og skygðist um „drotnanna hásal“. Hann kafaði „eldsjóinn mikla", „undir storknuðu hafborði moldar og grjóta“. Hann sáldraði milli fingra sjer alt það smæsta, alt það stærsta, duft jarðar, jafnt og stjörnur himinsins.. Engin hugsun var svo djarfleg, að hann rjeðist ekki í að binda hana í orð“. ÁRNI PÁLSSON segir: „Einar Benediktsson þráði það ákaf- ar en nokkur annar maður, sem jeg hefi þekt, að ný öld rynni yfir ísland. Nýir atvinnuvegir til sjávar og sveita, nýr skáld- skapur, nýjar listir á öllum sviðum og ný kynslóð. En sú hin nýja kýnslóð skyldi minnast þess vendilega, af hverjum rótum hún er runnin". m ÁRNI JÓNSSON FRÁ MÚLA segir: „Ef Einar Benediktsson hefði verið uppi á galdraöld, er vafasamt, að hann hefði þurft að kemba hærurnar. Það er fult eins trúlegt, að einhverjir rögg- samir forsvarsmenn þess aldarfars hefðu hlaðið hónum við- FRÁSÖGN FRÚ VALGERÐAR er ljett og tildurslaus og er Ijómi yfir fyrstu árum þeirra hjóna: „Fundum okkar Einars Benediktssonar bar fyrst saman, þegar jeg var nýfermd, 14 ára gömul. Það var um sumarið um þingtímann. Einar var þá þingskrifari .... Á þeim átta mánuðum, sem við vorum trú- lofuð, hittumst við oft og áttum tal saman um margt, eins og lög gera ráð fyrlr .... En ein okkar besta skcmtun var að fara á skautum á kvöldin á tjörninni". Þetta er bók, sem allir geta lesið sjertil ánægju Þetta er jólabókin. BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.