Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1942, Qupperneq 53

Fálkinn - 18.12.1942, Qupperneq 53
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1942 ♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Y 5mzkklzgustu júlagjaíirnar íáiö þjzp í Bókaverslun Finns Einarssonar Austurstræti 1 — Sími 1336 Mörg aí frægustu uzrkumáznska tungu í uönduöu skinnbandi mzð mjög sann- gjörnu vzrði. Mikið úrual af nyútknmnum znskum búkum ng allar fáanlzgar íslznskar bækur. Sjzrstaklzga skal á það bznt að uið zig- um öríá zintök af búkunum KLEOPATRA ug MÁNINN LÍDUR. Lzður- ng pappírsuörur í miklu úruali. Finnur Einarsson Bókaverslun Kornelíus Sigmundsson, múr- arameistari, verður 55 ára 24. þ. m. Karl Magnússon, læknir, verður 50 ára 19. þ. m. Bókafregn. Björnstjerne Björnson: KÁTUR PILTUR. — Sagan um hann Eyvind, sem grjet þegar liann fæddist, var lengi vel ein mest lesna bókin á landinu. Hún hef- ir verið gefin út tvisvar, í þýðingu Jóns Ólafssonar, en þau upphig eru eigi aðeins upseld fyrir löngu helct- ur hafa þau verið „lesin upp til agna“, því að „Kátur piltur“ er ó- víða til. Núna í vikunni kom 3. útgáfan, og stendur Víkingsútgáfan að henni. Er þessi útgáfa einkar vönduð að ytra frágangi, en þýðingin er sem fyr hið snjalla verk Jóns Ólafssonar. Það er þjóðlegt að bera saman mál- ið á lienni og ýmsum bókum, sem koma út núna. Jlugur flestra íslendinga hvarflfir oftar til frændþjóðarinnar i Noregi þessi árin en áður var. En betri leið- arvísir til þess að kynnast norsku liugarfari og sveitamenningu er ekki til en sá, sem geymist i sveitasögum Björnsons. Æska þessa lands er ekki jafn kunnug þeim og þeir sem nú eru miðaldra eða meir, og þess- vegna var gott að fá nýja útgáfu af „Kátum pilti“ og eiga von á fleiri af sögum Björnsons. Unglinga, sem les- ið hafa litlu söguna um bræðurna 47 Eiríkur Kjerulf, læknir, verður 65 ára 19. þ. m. Jón Gestur Vigfússon Templara- sundi 3, Hafnarfirði, verður 50 ára 26.des. Hallgrímur Tómasson, Gríms- stöðum, Akranesi, verður 80 . ára 28. þ. m. Bárð og Andrjes i Lesbókum skól- anna langar eflaust til að sjá meirn af „Kátum pilti“. Jónas Kristjánsson: NÝJAR LEIÐIR. Náttúrulækningafj. íslands. Hinn góðkunni læknir Jónas Krist- jánsson ljet af embætti, sem hjeraðs- læknir í einu stærsta hjeraði lands- ins fyrir nokkrum árum, til þess að geta helgað krafta sína nýrri tegund Uæðigreinar sinnar, sem sje að prje- dika þjóðinni heilbrigt mataræði og kenna henni að lifa heilsusamlega i öllu tilliti. Hann kynti sjer nýungar á sviðum heilsufræðinnar og ferð- aðist m. a. til frægra útlendra stofn- ana í þeim tilgangi, og liann hefir árum saman verið óþreytandi i þvi,

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.